Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 32
222 Járniö á Dynslcógafjöru og málaferli um l>aö. lokið á tiltoknum tíma og taldi héraðsdómur, að þá væri samningi um björgun járnsins einnig lokið. Hér er ekki tækifæri til þess að ræða þetta nánar. Þess má þó geta, að bréf þetta átti fyrst og fremst við skipið og það, sem í því var, en ekki bifreiðarnar t. d. og ólíklega um járnið. Á hinn bóginn gátu vátryggjendur vitanlega tekið björgun í sínar hendur hvenær sem var. Þess cr áður gctið, að úrslit málsins í hæstarétti urðu að efni hin sömu og í héraði. Málið var þó í annarri mynd þar að því leyti, að ríkissjóður hafði keypt rétt vátryggjenda, og niðurstaðan því önnur að formi. En staðfesting hæstaréttar á efnisdómi héraðsdóms var reist á öðrum rökum. Hæstaréttardómurinn er kveðinn upp 19. maí 1953, sbr. Hrd. XXIV., bls. 343. Þar segir í forsend- um: „Járn það, sem um er deilt í málinu, er leifar af strandgóssi, sem eftir urðu á strandstað, er tekizt hafði að bjarga skipinu Persicr og nokkrum hluta farms þess. Vátryggjendur farmsins urðu eigendur járnsins, er þeir höfðu innt vátryggingarfé þess af höndum til eiganda farmsins, sbr. 28. gr. laga nr. 17/1914. Ekki var svo með farið af hálfu ríkissjóðs eða fjörueigcnda, sem segir í 28. gr. iaga nr. 42/1926, og féll eignarréttur vátryggjenda því ekki niður af þeim sökum. Er ekki heldur í ljós leitt, að eignarréttur að járninu hafi verið genginn úr höndum vá- tryggjenda vegna annarra atvika, þegar dómur gekk í héraði“. Ljóst er af þessu, sbr. orðin: „Er ekki heldur í Ijós leitt“ o. fl., að hæstiréttur er á sömu skoðun og héraðsdómur, um að eigendur (vátryggjendur) hafi ekki glatað rétti sínum með tómlæti, né heldur að hefð hafi útrýmt honum. Á hinn bóginn kemur ekki fr'am, að bein afstaða sé tekin til sjálf- stæðs björgunarréttar, enda ekki skýr þörf eftir úrslitum. Hæstiréttur telur, að um leifar af strandgóssi sé að ræða. I því felst, að járnið sé hvorki „týnt“ né res derelicta. Samkv. málvenju er það rétt, að hér var um „strandgóss" að ræða. En ekki er jafnvíst, að járnið falli undir hugtakið strandgóss í lögum nr. 42/1926, cnda ekki vitnað til þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.