Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 36
226 Slcotlulœkningar í íslenzkum lögum. Einar Arnórsson: Skottulækningar í íslenzkum lögum. I. Sögiulrög. A. Grágás. 1 öðru aðalhandriti inna fornu lýðrýkislaga Islands, Konungsbók, segir svo: „Ef maðr brennir mann eöa nemr manni blóö til lieilindis honum, olc hvatki sem maðr gerir til heilindis ö'ðrum manni, svá at hann vildi, at hinn fengi bót af, en eigi vanheilsu, olc varðar þeim þat eigi við lög, er lælcna vildi mann, þótt Jiinn fái bana af eða sJcaða", Grágás II. 384. Blóðtaka og bruni eru sérstaklega nefnd læknisráð. Og mun af því mega ráða, að þau hafi tíðust verið og bezt þekkt. En svo eru önnur læknisráð greind í einu lagi. Þau eru öll lýst vítalaus, ef þau eru í lækningaskyni við höfð, svo að sá, sem lækna vill, verður vítalaus, jafnvel þótt sá, sem lækna skyldi, fái af bana eða skaða. En búast mátti við því, að sá, sem læknisráðin framkvæmdi, yrði sakaður um sérstakan klaufaskap eða gáleysi í læknisaðgerð sinni, eða jafnvel að aðgerðin hefði alls ekki verið framkvæmd í lækningaskyni, heldur til þess að vinna manni mein. Þá mun sakaráberi hafa átt að sanna áburð sinn með sama hætti og segir um þann, sem sakaði mann um illvilja, er voðaverk Iiafði unnið, enda mátti telja læknisaðgerð til þeirra verka, er til skynsemdar og þarfinda horfðu, ef tjón varð af. Sakaráberi mun þá hafa átt að sanna það með kviðburði níu nábúa, að aðili hefði framkvæmt að- gerðina, t. d. tekið manni blóð, og að sá eða sá skaði hefði orðiö af. En inn sakaði hefur þá átt að kveðja fimm af kviðmönnum bjai'gkviðar um það, að hann hafi framkvæmt aðgerðina hinum til heilsu, og ef til vill líka um það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.