Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 45
Tímarit lögfrœöinga 235 sbr. þá gildandi lög nr. 34/1902 og lög nr. 24/1907. Sér- staklega er það tekið fi’am, að þetta taki til þeirra, sem fást við smáskammtalækningar. Þessir menn eru settir hér á sama bekk sem menn með taicmörkuðu lækningaleyfi al- mennt. Refsing fyrir brot þetta var sektir eða fangelsi. Missir lækningaleyfis var því ekki mæltur, nema brota- maður væri uppvís að því að hafa gert sjúldingi mein með aðgerððum sínum, 5. gr. og 3. málsgr. 6. gr. 2. 1 annan flokk komu þeir, sem iclckert lælcningaleyfi höf'ðu. Það varðaði sektum eða fangelsi, ef slíkur maður a) „telcur sjúklinga til meðferðar", b) „gerir lælcningar sér að atvinnu,“ c) „lcallar sig lælcni eða,“ d) „notar lyf, sem lyfsalar mega ekki selja án lyfseðils eða e) flalckar til þess sneit úr sveit". Þeim, er fengust við smáskammtalækningar, var heimilt að nefna sig smáskammtalækna, 1. og 2. máls- gr. 6. gr. Hér er það ekki refsiskilyrði, að brotamaður vinni nokkrum manni mein með aðgerðum sínum, svo sem mælt var í lögum nr. 4/1884, né heldur, að sjúklingi væri stofnað í hættu. Annars eru ákvæði 1. málsgr. 6. gr. lag- anna svo ónákvæm og illa samin, að heppni mátti kalla, að dómstólar skyldu ekki þurfa að beita þeim. Þessa verður að minnsta kosti ekki vart, að mál um brot gegn ákvæðum laganna hafi nokkurn tíma borið undir úrlausn æðri dóm- stóla. II. Lög þau, sem nú gilda um slcottulækningar. A. Læknalöggjöfin fyrir 1932 var allófullkomin. Próf í læknisfræði samkvæmt 1. gr. laga nr. 38/1911 var nægi- legt til þess að stunda almennar lækningar. Og ekki voru ákvæði um sérfræðinga. Höfðu læknar þó fengið leyfi Læknafélags Islands til þess að nefna sig svo. Og eins og sagt var, máttu smáskammtalæknar rækja smáskammta- lækningar leyfislaust. Á þessu varð meginbreyting með lögum nr. 47 23. júní 1932. Samkvæmt 1. gr. laga þessara þarf leyfi ráðherra til þess að stunda lækningar og til að kalla sig lækni hér á landi. Læknapróf eitt veitir því ekki heimild til þess að stunda lækningar eða kalla sig lækni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.