Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 48

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 48
238 Skottulœkningar í íslenzlcum lögum. meðöl, s,em frjáls sala hefur verið á eða jafnvel meðöl, sem einungis eru látin úti samkvæmt lyfseðli. Rjóltóbaksblað var látið yfir skurði og þótti reynast vel til að varna ígerð. Sama var um viðarkol hnoðað í smjör af strokknum, er kallað var „kolsmér". Fjallagrös voru soðin og seyðið tekið við magaveiki o. s. frv. Þó að einhver ráðlegði náunga sínum slíkar og þvílíkar aðgerðir, þá mundi hann ekki verða sakfelldur fyrir skottulækningar fyrir þær aðgerðir út af fyrir sig. Framkvæmd „hjálpar í viðlögum" hefur lengi verið talin leyfileg og jafnvel stundum beinlínis skylda, sbr. 221. gr. alm. hegningariaga nr. 19/1940, enda þótt ólæknisfróður maður eigi í hlut, enda kennsla veitt í slíkri hjálp. Heilsubótartilraunir, sem fólgnar eru í fyrirbænum, handaálagningu með eða án hugsaðs atbeina framliðinna manna („andlegár" lækningar svonefndar) eru ekki út af fyrir sig taldar lækningar í merkingu laga nr. 47/1932, og metast því ekki refsiverðar.1) Og eigi verður manni refsað fyrir lækningatilraunir á sjálfum séi-, þó að þær teldust skottulækningar, ef annar maður framkvæmdi þær á hon- um. Hér gildir reglan: Bjargi hver, sem bjai’gað getur. Meginregla neyðarréttarins birtist hér. Ef maður fer úr liði, sker sig eða brýtur, þá er því tekið fegins hendi, ef einhver ólærður maður er nálægur, sem getur gert að slys- inu, kippt í lið, gert að broti, stöðvað blóðrás o. s. frv., ef eigi næst þegar til læknis. Og þótt manni færist aðgerðin kláufalega, þá varðaði hún ekki við ákvæði laga um skottu- lækningar. Annars er sjálfsagt oft álitamál, hvort heilsubótaraðgerð má til „lækninga" telja eða ekki. Fjöldinn allur af ráðlegg- ingum verður vitanlega ekki talinn til „lækninga" í merk- ingu laganna. Ekki ræður það úrslitum, þó að aðili hafi tekið við þóknun fyrir þjónustu sína. Ef aðgerðir hans verða ekki taldar til lælminga, þá verður hann ekki sekur fyrir viðtöku slíkrar þóknunar, nema telja megi honum 1) Ilrd. VIII. 336, X. 133. (Séralkvæði).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.