Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 49
Tímarit lögfrœðinga 239 aðgerð hans til sviksemi, en þá mundi honum verða dæmd refsing eftir 248. gr. hegningarlaganna.1) Hins vegar er það ekki refsiskilyrði, að aðili hafi tekið greiðslu fyrir aðgerð, sem til „lækninga" má telja í merkingu laganna. Og eigi er það heldur refsiskilyrði, að slík lækningaaðgerð hafi valdið skaða. Jafnvel þótt hún þyki hafa leitt til bata að einhverju leyti eða öllu, þá getur hún varðað við ákvæði laganna um refsingu fyrir skottulækningar. Sjónarmiðið er það, að sá, sem ekki hefur lækningaleyfi, eigi ekki að fást við lækningar. Stjórnvöld teljast þurfa vegna almenn- ings að hafa fullar reiður á því, að menn, sem ekki hafa fengið löggildingu til læknisstarfa, ræki þau ekki. Ef aðili bindur aðstoð sína því skilyrði, að ekki sé lög- gilts læknis leitað, meðan tilraunir hans standi, telst hann sekur eftir analógíu 15. gr.2) Um tilvikin eftir 1. tölul. athugast annars: a) Það er talið til skottulækninga, ef aðili „býSst til a<5 talca sjúklinga til lælcningaTilboðið eitt er hér lýst refsi- verð skottulækning. Annars felur tilvikið c), ef aðili aug- lýsir sig eða kallar lækni, einnig í sér tilboð um að taka sjúklinga til lækninga. Aðili, sem setur „læknir" við nafn sitt á hurð að vinnustofu eða heimili sínu eða á nafnspjald sitt, gefur venjulega þar með til kynna, að hann taki sjúkl- inga til lækninga. Sama og eigi síður gildir ef maður aug- lýsir sig munu gegna læknisstörfum með nánar tilteknum hætti. En tilvikin eftir c) eru ekki tæmandi, því að tilboð um lækningar má gera með fleiri háttum en í c) greinir, t. d. með munnlegri yfirlýsingu í áheyrn fjölda manna, fréttaburði annarra manna o. s. frv. Þegar tilboð má telja beint til ótakmarkaðs fjölda manna, þá er það sjálfsagt refsivert eftir a) -lið. En efast má um það, hvort svo sé, ef aðili býður einum eða fleirum ákveðnum einstaklingum að taka hann eða þá til lækninga. Á að refsa cand. med. & chir., sem enn hefur ekki fengið lækningaleyfi, fyrir það 1) Sbr. áðurnefnda hæstaréttardóma. 2) Hrd. VIII. 336.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.