Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 52
242 Skottulcekningar í íslcnzlcum lögum. aðili hefur önnur lyf eða lækningaaðferðir við þá sjúk- dóma, sem leyfi hans tekur til, en hann má nota eða venja er að nota, svo sem ef yfirsetukona svæfir sængurkonu eða tannlæknir, sem ekki hefur almennt lækningaleyfi, svæfir sjúkling sinn, smáskammtalæknir fæst við ljóslækningar1) o. s. frv. Refsiverða athöfnin er hér „að stunda lælcningar“ framar leyfinu með þeim hætti, sem sagt var. Að „stunda lælcningar“ sýnist fela það í sér, að eitt einstakt tilvik nægi ekki til þess að baka aðilja refsingu, en þá verður það álita- mál hverju sinni, hversu mikið þurfi að kveða að starf- seminni til þess að hún baki aðiija refsingu. Ekki getur í 2. tölul. um brot þau, sem í a), c) og d) liðum 1. tilviks greinir. Ef t. d. tannlæknir býðst til að taka aðra sjúklinga en tannsjúklinga til meðferðar, auglýsir eða kallar sig lælíni eða ráðleggur og afhendir mönnum lyf, sem lyfsali má ekki afhenda án lyfseðils, þá má spyrja, hvernig með skuli fara. Ef til vill má segja, að orðin: ,,Sá sem ekki hefur lækningaleyfi" í 1. tölul. geti tekið til t. d. tannlæknis, sem kallar sig „lækni“ án nokkurrar takmörkunar, og tækju þá ákvæði a), c) og d) liðar í 1. tölul. til hans. En ef þetta yrði ekki talið, þá væri tvennt til: Annað hvort mætti nota analógíu téðra a), c) og d) liða eða þessi tilvik yrðu refsi- laus. Varla yrði talið samræmi í því, ef t. d. refsa skyldi algerlega leyfislausum manni fyrir tilboð um að taka sjúklinga til lækninga, en tannlæknir skyldi vera refsilaus f.vrir tilboð um að taka sjúklinga til meðferðar vegna sjúk- dóms, sem er langt utan við lækningasvið hans. Ál<væði 16. gr., þar sem þeim, er hafa takmarkað lækn- ingaleyfi, er bannað að taka til meðferðar sjúldinga með kynsjúkdóma, berklaveiki eða aðra smitandi sjúkdóma og sjúklinga með krabbamein eða önnur æxli, ber og að nefna í sambandi við þennan tölul. Nokkurn veginn samsvarandi ákvæði var í 2. málsgr. 6. gr. laga nr. 38/1911. Sennilega eru ákvæði 16. gr. óþörf, með því að 2. tölul. 15. gr. laga ') Hrd. VIII. 252.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.