Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 61
251 Tímarit lögfrœðinga og 5. málsgr. 18. gr. eru næsta óglögg. Eftir orðum 5. máls- gr. á þó að heimfæra brot á 16. gr. iaga nr. 47/1932 undir 5. málsgr. Þetta mundi þó þykja full hart, hvernig sem á stæði, t. d. ef skottulæknir læknaði mann af kynferðissjúk- dómi með algerlega réttum hætti samkvæmt þekkingu og reynslu sérfræðinga í þeirri grein. En það bætir þá úr skák, að dómari getur dæmt sekt eftir 2. málsgr. 18. gr. eða 3. málsgr., ef brot er ítrekað. Annars er eðlilegt, að almennt sé liart tekið á lækningameðferð skottulækna á sjúklingum þeim, sem í 16. gr. getur, því að af henni getur oft bráð hætta stafað bæði sjúklingi sjálfum og almenningi. Ef brot þau, sem í 5. málsgr. segir, og dæma má í fang- elsi fyrir, eru ítrekuð, þá slcal dæma í fangelsi, 7. málsgr. 18. gr. Um II. Samkvæmt 8. málsgr. 18. gr. „má dæma“ „lælcna og aSra, sem meS brotum á lögum þessum gera öSrum skaSa, svo að sannaS teljist .... til sanngjarnra skaSa- bóta“, auk refsingar. Þó að orðalagið gæti bent til þess, að skaðabætur yrðu því að eins dæmdar, að refsing yrði dæmd, sýnist sú skýring óaðgengileg. Hugsanlegt er, að refsing verði ekki dæmd in concreto, t. d. vegna geðbilunar sökunautar, þó að skaðabótaskyldan væri einsæ. Þeir, sem sekir reynast um skottulækningar, geta allir orðið skaða- bótaskyldir eftir orðum 8. málsgr., ef skilyrði eru annars til þess að lögum. Skaða ber almennt að bæta af ólögmætu verki (eða ólögmætu athafnaleysi), sem unnið er af ásetn- ingi eða gáleysi (,,culpa“-reglan). Það yrði víst venjulega talið manni, sem eklci hefur heimild til lækningastarfsemi, til gáleysis, ef hann tekur sjúlding til lækninga-aðgerða, og hann yrði þá sennilega dæmdur til greiðslu bóta fyrir tjón, sem talið er stafa af aðgerð hans. Ummælin í 8. málsgr. í þá átt, að tjónið teljist sannað, eru sjálfsagt alveg óþörf, því að það er viðurkennd regla í skaðabótarétti, að tjón þurfi að sanna, ef dæma skal aðilja til að bæta það, enda ber varla að skilja svo þessi ummæli 8. málsgr., að ríkari sannana skuli krefjast hér en annars, er skaðabóta er krafizt. ,,Sanngjarnar“ bætur skal dæma. Að því lcyti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.