Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 62

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 62
252 Skottulœkningar í islenzkum lögum. sem tjón verður beinlínis reiknað til peninga, þá yrði sjálf- sagt að dæma greiðslu á því. En um bætur fyrir þjáningar og annan ,,ancLlegan“ skaða verður jafnan að meta tjón eftir álitum („sanngjarnlega"), enda mundi um það fara eftir 264. gr. almennra hegningarlaga. Um III. Réttindasvipting samkvæmt 3. málsgr. 68. gr. almennra hegningarlaga (kjörgengi og kosningarréttur) gæti ef til vill komið til greina í sambandi við sum brota þeirra, sem í 15. gr. sbr. 16. gr. segir, t. d. ef sökunautur hefur látið af hendi lyf í fullkomnu óhófi og sér sjálfum til auðgunar. Að því leyti getur réttindasvipting tekið til manna, sem ekkert lækningaleyfi hafa. En lög nr. 47/1932 hafa engin ákvæði um réttindasviptingu þeim á hendur, heldur einungis um sviptingu lækningaleyfis þeim á hend- ur, sem slíkt leyfi hafa. Samkvæmt 4. málsgr. 68. gr. hegn- ingarlaganna halda sérákvæðin um sviptingu lækninga- leyfis framvegis gildi sínu, þó að almenn ákvæði um svipt- ingu atvinnuréttinda sé í 1. málsgr. 68. gr. Samkvæmt 18. gr. laga nr. 47/1932 fer um sviptingu lækningaleyfis, tak- markaðs sem ótakmarkaðs með dómi þannig: a) Þann, sem gerist sekur um skottulækningar sam- kvæmt 1.—7. tölul. 15. sbr. 16. gr. laga nr. 47/1932, má svipta lækningaleyfi, enda þótt brot sé fyrsta sinni framið og ekki er sannað, að það hafi valdið tjóni, 4. málsgr. 18. gr. Því fremur hlýtur að mega svipta mann lækningaleyfi, ef brot hans er ítrekað, tjón er sannað eða líklegt þykir, að brot hafi tjón í för með sér, sbr. 3. málsgr. 18. gr. Skottulækningar og hlutdeild í þeim eru taldar svo „ósam- boðnar“ þeim sem eru læknar eða hafa takmarkað lækn- ingaleyfi, að fyrir þær megi svipta þá lækningaleyfi. En þetta fer að álitum hverju sinni, svo að dómari getur látið sökunaut halda leyfinu, ef honum virðist brot smávægilegt. b) Ef dæma má eða slcal aðilja í fangelsi, sbr. 3. hér að framan, þá slcal og svipta hann lækningaleyfi. Hér hefur dómari ekkert val, svo framarlega sem fangelsi er mælt í refsidómi. I lögum nr. 47/1932 eru leyfissviptingu engin tímatak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.