Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 65
Tímarit lögfrœðinga 255 Hins vegar var talið, að hinir tveir aðiljarnir, bygging- arfélagið og verkstjóri þess, yrðu að bera ábyrgð á slysinu. Verkstjórinn hefur sjálfsagt átt að sjá um, að útbúnaður væri fullnægjandi, og húsbóndi hans, byggingarfélagið, hlaut að svara fyrir ávirðingu hans í því efni. Þeir voru því taldir bótaskyldir in solidum, en þó ekki nema að 4/5 hlutum, með því að hæstiréttur taldi T ekki hafa farið nægilega varlega við verk sitt, er slysið varð. Ekki hefur þótt vafi leika á því, að ekkja T hafi misst framfæranda, er hann beið bana af slysinu. En um náms- manninn, son T, var því haldið fram, að hann ætti ekki kröfu til bóta, með því að hann hafi verið kominn yfir 16 ára aldur. En með því að T hafði styrkt son sinn til náms og gera mátti ráð fyrir því, að hann mundi hafa gert það framvegis, meðan þess var þörf og lionum entist líf og heilsa, þá var svo talið, að slysið ylli röskun á stöðu sonar- ins og högum, og ætti hann því einnig kröfu til bóta sam- kvæmt 2. málsgr. 264. gr. hegnl. 1 máli þessu var einungis dæmt um bótaskyldu, en ekki bótahæð. Slcattar (Hrd. XXIII. 572). Hæstaréttarlögmaður var krafinn um söluskatt af tekju- skattskyldum tekjum sínum. Taldi hann ekki felast heim- ild í lögum nr. 100/1948 22. gr. til slíkrar skattálagningar. Andleg vinna (Málflutningur, fasteignasala og verðbréfa, innheimta, aðstoð við skipti), slík sem hann fengi laun fyrir, yrði ekki talin til þeirrar vinnu eða þjónustu, sem í áðurnefndri lagagrein getur. Fógetadómur féllst á þetta. Til stuðnings þeirri niðurstöðu skírskotaði hann til tilsvar- andi ákvæða laga nr. 128/1947, sem eru undanfari laga nr. 100/1948 um söluskattinn, og mcðferðar laga nr. 100/ 1948. Hæstiréttur taldi störf hæstaréttarlögmannsins eigi örugglega vera „þjónustu" samkvæmt 22. gr. laga nr. 100/ 1948, og skírskotar einnig til stuðnings niðurstöðu sinni til ákvæða fyrri laga um söluskatt og veltuskatt og þess, sem vitað er um meðferð laga nr. 100/1948 á alþingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.