Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Side 67

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Side 67
Tlmarit lögfrceOinga 257 Tuttugasta þing norrænna lagamanna í Oslo 1954 Stjórn hinnar norsku deildar sambandsins býður dönsk- um, finnskum, íslenzkum, sænskum og norskum lagamönn- um til hins tuttugasta þings norrænna lagamanna sem háð verður í Oslo dagana 23.—25. ágúst 1954. DAGSKRÁ: Mánudagur liinn 23. ágúst. Kl. 10.00: Setningarhátíð í Ráðhúsi Osloborgar. Kl. 11.00: Almennur fundur í hátíðasal Háskólans. Umræðuefni: Lögshipti ríliisins og opinberra starfsmanna þess. (Frá sjónarmiði opinbers- og einkamálaréttar). Aðalframsögumaður: Finn Hiorthöy, skrifstofustjóri, Oslo. Annar framsögumaður: Folke Schmidt, Professor dr. jur., Stockholm. ÞriSjudagur hinn 2Jj. ágúst. I. deild. 1. Kl. 10.00: 1 hátíðasal háskólans: Stjórnlagaleg efni, sem stafa af þátttölcu ríJcis í alþjó'ölegum samtöJcum. Aðalframsögumaður: Frede Castberg, pro- fessor dr. jur., Oslo. Annar framsögumaður: Max Sörensen, pro- fessor dr. jur., Aarhus. 2. Kl. 15.00: Á sama stað: Dulnefnisréttur blaöanna. Aðalframsögumaður: Kaarlo Kaira, pro- fessor dr. jur., Helsingfors. Annar framsögumaður: Carl Rasting, pro- fessor dr. jur., Köbenhavn.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.