Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Page 68

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Page 68
258 Tuttugasta þing norrænna lagamanna II. deild. 1. Kl. 10.00: I gamla hátíðasal háskólans: Upptaka eigna negna lagabrots. Aðalframsögumaður: Stephan Hurwitz, pro- fessor dr. jur., Köbenhavn. Annar framsögumaður: Johs. Andenæs, pro- fessor dr. jur., Oslo. 2. Kl. 15.00 : Á sama stað: SlcaSabótaábyrgð barna. Aðalframsögumaður: Theodór B. Líndal, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík. Annar framsögumaður: Gunnar Nybergh, hæstaréttardómari, Helsingfors. MiSvikudagur hinn 25. ágúst. Kl. 10.00: Almennur fundur í hátíðasal Háskólans. Er þörf aS breyta lögurn um fjárhagslega af- stöðu hjóna. Aðalframsögumaður: Sigrid Beckman, mál- flutningsmaður, Stockholm. Annar framsögumaður: Rannveig Þorsteins- dóttir, héraðsdómslögmaður, Reykjavík. Félagsmál. Samkvæmt 10 § samþykkta sambands norrænna lagaL manna eru þeir, sem gerzt hafa félagsmenn, taldir félags- menn þar til þeir senda úrsögn. Þeim ber því að greiða félagsgjald þótt þeir taki ekki þátt í þinginu. Nýir félagar sækja um inngöngu til deildarstjórnar síns lands. Félagsgjaldið er kr. 25.00 fyrir danska, íslenzka, sænska og norska félaga í mynt hvers lands um sig, en 900 mörk fyrir Finna. Félagsgjaldið ber að greiða deildarstjórn þess lands, sem hlut á að máli fyrir 1. marz 1954. Hver félagi, sem greitt hefur gjald sitt, fær hina prentuðu skýrslu um þingið, og skiptir ekki máli, hvort hann hefur tekið þátt í þinginu. Ritgerðir aðalframsögumanna verða auk þess sendar þátttakendum fyrir þingið.

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.