Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Side 69

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Side 69
Tímarit lögfræöinga 259 Tillcynning. Þeim, sem ætla að koma á þingiS ber að tillcynna þátttöku sína deildarstjórn þess lands, sem hlut á að máli fyrir 1. marz 195U. Félagsmönnum munu verða send tvö tilkynn- ingarblöð. Annað geyma þeir sjálfir, en hitt ber að senda deildarstjórn þeirri, sem hlut á að máli, og greina þar nafn, stöðu og heimili. Síðar munu send eyðublöð fyrir (nánari) þátttöku tilkynningu. Fyrirvari um takmarkanir. Því miður verður norska deildarstjórnin að áskilja sér rétt til þess að takmarka fjölda þátttakenda, ef mjög mikill fjöldi vill koma, og veldur því húsnæðisskortur. Oslo, januar 1954. Sverre Grette. Jafnframt því, sem stjórn hinnar íslenzku deildar nor- ræna lagamannasambandsins birtir ofangreint, þakkar- vert boð, skal þess getið, að tilkynningar skulu sendar með- undirrituðum Theodór B. Líndal hrl., Lækjargötu 2, og gefur hann nánari upplýsingar. Reykjavík, janúar 1954. Framkvæmdastjórn íslenzku deildarinnar. Árni Tryggvason, Ólafur Jóhannesson, Theodór B. Líndal.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.