Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 4
presla ofarlega á baugi, en einnig aukin fræðsla almenn- ings, einkum i kristnum fræðum og þá jafnframt lestri. Ilérlendir menn létu og mál þessi til sin taka ýmist af áhuga eða hvötum stjórnvalda cða annarra. Meðal slikra manna má nefna: Skálholtsbisluipana Jón Yidalín (1697 —1720, og Jón Árnason (1722—1743), Gísla Magnússon hiskup að Hólum (1728—1737) og þá Bjarna Jónsson skólameistara í Skálholli (1753—1781) og Pál Jakobsson conrektor. Síðast en ekki sizt ber þó að nefna Jón Þor- kelsson (Thorcilius), er var rektor Skálholtsskóla á ár- unum 1728—1737. Hann átti mikinn þátl i því, að Lud- vig Harboe — síðar Sjálandsl)iskup — var sendur hingað árið 1741 til þess að athuga kristnihald og menntunar- ástand i landinu. Harboe dvaldist hér á landi til ársins 1745, og var Jón Þorkelsson förunautur hans. Sendiför þessi hafði mikla þýðingu, einkum að þvi er snerti barnafræðslu og menntun presta að nokkru. Ýmis fyrir- mæli, er áttu rót sína að rekja til Harboe, voru gefin út , t. d. konungsbréf um confirmation 29/5 1744; For- ording áhrærandi ungdómsins catechisation á íslandi 29/5 1744; Ts. um húsvitjanir 27/5 1746; Ts. 3/6 1746 um húsaga, Erindisbréf handa biskupum 1/7 1746 o. fl. Um æðri menntun hér á landi fjallar Ts. 3/5 1743 um skól- ana. Þessi tilskipun átti rót sína að rekja til Jóns bisk- ups Árnasonar og er að mestu i samræmi við tillögur hans, en Harboe átti þar og góðan hlut að máli. Þar er beint tekið fram, að skólarnir séu kennslustofnanir handa prestsefnum. Kennslugreinar voru: latína; griska; guð- fræði; heimspeki; hebreska; íslenzka; danska; reikning- ur; söngur og saga bæði Islendinga og veraldarsaga, þar með talin stjórnfræði og þjóðaréttur. 1 framkvæmd mun þessum ákvæðum hafa verið linlega fvlgt, og mun t. d. aldrei hafa orðið úr kennslu i stjórnfræði og þjóðarétti. Eins og fyrr var getið og alkunnugt er, hnignaði hag þjóðarinnar mjög á síðari hluta 18. aldar, og fór svo að lokum, að biskupsstólarnir voru lagðir niður svo og 50 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.