Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 7
vrði hér á landi kennsla i guðfræði og lögfræði. Fram- vinda þessara mála varð hins vegar sú, eins og fyrr var sagt, að Latínuskólinn var endurbættur og sérstakur prestaskóli stofnaður. Þegar landlæknisemhættið var stofnað, 18. marz 1760 hófst nokkur kennsla í læknisfræði hér á landi. Samkv. erindisbréfi fyrsta landlæknisins — Bjarna Pálssonar — var hlutverk lians m. a. að kenna lækningar a.m.k. fjór- um efnilegum skólapiltum, er síðar yrðu skipaðir læknar i fjórðungum landsins. Bjarni lcenndi nolckrum mönn- um og luku fjórir prófi hjá honum. Nemendum var veittur nokkur styrkur og síðar — 1768, voru þeim, er lækningaprófi lulcu hér, veitt sömu foi’réttindi til Garðs- vistar og aði'ir íslenzkir stúdentar við Hafnarháskóla nutu, þó með þvi skilyrði, að þeir tækju examen artium. Prófið hér veitti víst aðeins rétt til að stunda lækningar hér á landi, en ekki annars staðar i ríki Danakonunga. Lækna- kennsla þessi hélzt til 1830, en féll þá niður, enda var skylda til hennar felld úr erindisbi’éfi landlæknis 25/2 1824. Þegar er Alþingi var endurreist, tók það mál þessi til meðferðar. Einkum lét Jón Hjaltalin landlæknir mál þessi til sin taka og fékk þvi loks framgengt, að hon- um var heimilað með Kg. úrsk. 29/8 1862, að bi'autskrá stúdenta, er hjá honum höfðu numið, með réttindum til almennra læknisstarfa hér á landi. Náminu skyldi haga á svipaðan hátt og greint var í erindisbréf 29/8 1862. Jón Hjaltalín hélt uppi læknakennslu, þar til lækna- skóli var stofnaður með lögum nr. 5 11/2 1876. Samkv. þeinx skyldi landlæknir vera forstöðumaður skólans, en auk hans tveir kennarar. Náminu skyldi hagað sem næst því sem gerðist við erlenda háskóla, og þá senni- lega lxelzt háskólann í Kaupmannahöfn. Þess her þó að gæta, að Jón Hjaltalín hafði vei'ið í Þýzkalandi og fór að ýmsu leyti sínar eigin leiðir. Innlend lagakennsla átti lengi'a í land, því að hún komst ekki á fyrr en lagaskólinn var stofnaður með 77m arit lugfrieðinga 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.