Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 14
sanían höndum og reynum af fremsta megni aÖ lilynna að þessum nýgræðingi, sem nú er gróðursettur, þá eru vonir um, að hann muni, með guðs lijálp, þegar fram líða stundir, verða að stóru tré, er veiti skjól íslenzkri menningu og sjálfstæðri vísindarannsókn hér á norður- hjara heimsins .......“ Skólinn tók síðan til starfa um haustið. Skráðir stú- dentar voru 45 og skiptust þeir þannig i deildirnar: í guð- fræðideild 5, í lagadeild 17, í læknadeild 23, þar af ein kona, i heimspekideild enginn. Hér er hvorki tóm né efni, til þess að relcja sögu háskólans, en rétt er þó að minnast á fáein atriði, er lagadeildina snerta. Fyrstu nemendur deildarinnar voru 17, eins og áður er sagt. Þeir voru: Andrés Björnsson rithöfundur. Lauk ekki prófi. Arni Jónsson alþm. og ritstjóri. Lauk ekki prófi. Björn Pálsson (Kalman) hæstaréttarlögmaður. Lauk prófi vorið 1912. Böðvar Jónsson (Bjarkan) vfirdómslögmaður. Lauk prófi vorið 1912. Eiríkur Einarsson alþm. og hankafulltrúi. Lauk prófi vorið 1913. Hjörtur Hjartarson ritstjóri. Lauk prófi veturinn 1914. Jón Ásbjörnsson hæstaréttardómari. Lauk prófi vorið 1914. Jón B. Jónsson. Stundaði lengi nám, varð stúdent 1902, en andaðist áður en hann lyki prófi. Jón Þórarinn Sigtrvggsson, málfl.m. og bóndi. Lauk prófi vorið 1912. Jónas Stephensen. Andaðist áður en hann lvki prófi. Ólafur Lárusson prófessor. Lauk prófi vorið 1912. Páll Eggert Ólason ráðunevtisstjóri. Lauk prófi vorið 1918. Páll Pálmason ráðuneytisstjóri. Lauk prófi 1916. Pétur Magnússon bankastjóri. Lauk prófi vorið 1915. Sigurður Sigurðsson sýslumaður. Lauk prófi vorið 1914. 60 7'ímarit l(>gfneðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.