Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 26
mannahöfn í broddi fylkingar magistera, baccalaurea og stúdenta. Ilálíðleg vígsla báskólans fór þó elcki fram fyrr en 1. júní 1479 og þá, að sjálfsögðu í Frúarkirkju. Fyrst var sungin messa og lieilagur andi ákallaður. Þá bdlt Peder Albretsen ræðu til lofs vísindum, konungi og þeim, sem lagt böfðu liönd að til þess að koma á fót þessu „almenna studium“. Enn voru ræður fluttar, og að þeim loknum voru kjörnir binir fyrstu embættismenn skólans. Rektor var kjörinn fyrrgreindur Jesper Hen- riksen, en decanus í beimspekideild M. Peder Skotte. Kanslari varð Hróarskeldubiskup og varakanslari marg- nefndur Peder Albretsen, en bonum var um þetta leyti einnig veitt doktorsnafn í kanoniskum rétti. Atböfninni lauk með bátíðlegu Te deum.' Síðan bófst skráning hinna akademísku borgara. Alls voru skráðir 79 slúdentar, frá Danmörku, Noregi, Islandi*), Þýzkalandi og Niður- löndum. Jafnframt þessu voru settar reglur um starf skólans. Voru þær mjög sniðnar eftir reglum báskólans í Bo- logna, en liann var þá í fremstu röð báskóla — einkum á sviði lögfræði. I framkvæmd gætti þá lögfræðinnar litið við Ilafnarbáskóla og verður síðar vikið að því. Loks staðfesti erkibiskupinn í Lundi, 28. nóv. 1479, í umboði páfa, að Peder Albretsen, varakanslari, befði réttilega stofnað báskólann í Kaupmannaböfn og að deild- um bans bverri um sig, væri falið að semja nánari regl- ur um störf sin. Þótt bið ytra form og undirbúningur stofnunar bá- skólans væri með glæsibrag, var þó ýmislegt, sem á skorti. Þeir, sem fyrst og fremsl mótuðu háskólann á andlegu sviði, voru sóttir til Kölnar. Háskólinn þar var að visu binn merkasti, m. a. á sviði guðfræði, þótt bann jafnaðist ekki á við háskólann í París á því sviði. En *) Hver eða hverjir, þeir íslendingar hafa verið, sem skráðir voru, hef ég ekki haft tök á að kanna. 72 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.