Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 32
Hér komu til, enn sem fyrr, álirif frá Þýzkalandi. Á fyrra hluta sautjándu aldar, fóru fræðimenn þar að at- huga þá kenningu, að rómarrcttur væri nánast sjálf- gildur í ríki Þýzkalandskeisara. Því var nú haldið fram, að rómarréttur hefði komizt á i Þýzkalandi fyrir venju, og það væri því m. a. hlutverk lögfræðinnar að kanna, hversu viðtæk þessi venja væri. En til þess var nauð- svnlegt að kanna germanskan rétt, og þá jafnframt rétt hinna einstöku ríkja keisaraveldisins. Einkum átti þelta við um einkamálaréttinn. Þá var það og ýmsum ljóst, að mismunandi sjónarmið kaþólsku kirkjunnar annars vegar og mótmælendakirknanna hins vegar, leiddu af sér ólíka afstöðu til réttarins, svo og að rómarréttur hæfði engan veginn, er um lögfræðileg vandamál var að ræða í viðskiptum smárikjanna annars vegar og keisai-aveldis- ins hins vegar. Stjórnlagafræði skipti nú meira máli en áður og varð að sérstakri námsgrein við hlið rómarréttarins. Jafn- framt beindist athygli fræðimanna að venjuréttinum, þ. e. hinum þjóðlega rétti. Hér að framan var að því vikið, að ýmsir forvigismenn siðskiptanna töldu náttúruréttinn mjög tengdan guðfræði og eiga rök sín þar, og þá ekki sízt í boðorðum Móse. Þetta hugmyndakerfi hæfði ekki fornmenntastefnunni, er fann náttúruréttinum rök í mann- legu eðli, á þann veg, að hinn skvnsemi gæddi maður gerði sér ljósa nauðsyn reglna í viðskiptum sínum við aðra, og hegðaði sér samkvæmt þvi. Það var því engin þörf á guðlegum uppruna laganna. Hinn siðferðilega þroskaði maður skapaði sjálfur lögin með dómgreind sinni. Helztu hoðherar hinnar nýju kenningar voru eins og kunnugt er, Hugo Grotius og e. t. v. fremur Samuel Puffendorf. Hinar nýju kenningar mótuðu mjög lögfræðinám við hina þýzku háskóla og gerðu fljótlega vart við sig við Hafnarháskóla. Ekki var þó búið vel að lögfræðikennsl- unni, þvi að i raun og veru var aðeins einn prófessor 78 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.