Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 36
á sviði réttarfars í héraði og málti þar varla á milli sjá, hvorir aumari væru, dómararnir eða málflytjendurnir. Til- gangur tilskipunarinna var að bæta ur þessu á þann veg, aS iaganámiS væri aukiS, einkum á sviði hins innlenda réttar, og próf haldin er veittu a. m. k. forgangsrétt til lögfræðilegra embætta. Tilhögun prófsins var mjög sniðin eftir prófi í guð- fræði, en það próf var orðið meira en 100 ára gamalt. Skylt var aS halda próf einu sinni í mánuði, ef stúdent skráði sig til prófs og lagði fram nánar tiltekin gögn, m. a. um það hvað hann hefði lesið eða hlustað á. Prófið var munnlegt á latínu og skyldi haldið á „Consistorio". En að því loknu skyldi kandídatinn levsa úr skriflegu raunhæfu verkefni, er annars vegar var sóknar eða varn- arskjal, en hins vegar dómur. Einkunnir voru þrjár: laudabilis, haud illaudabilis og haud condemnendus. Ekki var það eingöngu skvldunámskunnátta stúdents á prof- inu, sem einkunninni réði, lieldur einnig, hversu mikið stú- dentinn kvaðst hafa lesið til prófs í aukagreinum og til viðbótar skyldugreinum, og hver árangur varð af prófinu á þeim sviðum. Lágmarkskröfur, sem gerðar voru til þess að ná fram- angreindum einkunnum voru: Til haud condemendus þurfti að sýna sæmilega þekkingu á jure Naturae et Gen- tium, skilning á dönskum og norskum lögum og réttar- ganginum almennt og loks þekkingu á nokkrum helztu hugtökum rómarréttar. Til haud illaudahilis þurfti að sýna góða þekkingu á jure Naturae et Gentium, hafa vald á dönskum og norskum iögum, þekkja réttarfarið og kunna sæmilega þann jus Romani-Germanici, er beitt var. Til laudabilis var þess krafizt, að stúdentinn væri vel að sér í jure Naturae, Gentium et Universali, svo og Danico et Norvegico, þekkti vel Jus Romani-Germanici og muninn á honum og jure Danico og loks, að hann sýndi sæmilegan skilning á Jus Militare og Jus Publicum Universale, Danicum og Germanicum. Atlmgasemd um 82 Timaril lögfræðiiuja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.