Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 41
geir Ásgeirsson, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra, Geir Hallgrímsson borgarstjóri i Reykjavík, og dr. Richard Beck, forseti Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Þá var flutt: „Þú eldur, sem brennur við alveldisstól“ úr Háskólaljóðum Þorsteins Gislasonar, við lag eftir dr. Pál Isólfsson. Þá fluttu kveðjur: dr. Sigurð- ur Sigurðsson landlæknir af hálfu Yísindafélags íslend- inga, Sveinn Einai'sson, vei’kfi'æðingur af hálfu Banda- lags Háskólamanna, Matthías Jóhannessen ritstjóri af hálfu Stúdentafélags Reykjavíkur og Höi'ður Sigurgests- son stud. oecon. af hálfu stúdentai'áðs. Næst var flutt hátiðarljóð eftir Davið Stefánsson við lag eftir dr. Pál Isólfsson. Fullti’úar ei’lendra háskóla fluttu því næst kveðj- ur, og þessum þætti hátíðarinnar lauk með því, að þjóð- söngurinn var sunginn. Daginn eftir, hinn 7. október, var háskólahátíð, er hófst með því, að dr. Sigui’ður Nordal flutti ei’indi, þá söng Guðmundur Jónsson þrjú lög með undirleik Fr. AVeiss- happel. Að því loknu var lýst kjöri 24 heiðursdoktora. Heiðui’sdoktorar i lögfi'æði voru kjörnir 6. Þeir eru: Alexander Jóhannesson prófessor emer.ogfyrrum háskóla- rektor, Bjarni Benediktsson dóirxsmálaráðherra, Oscar Al- fred Borum prófessor juris við Kaupmannahafnarháskóla, Nils Herlitz prófessor jur. við Uppsalaháskóla, Knut Inge- brigt Robberstad prófessor jur. við Oslóarháskóla og' Tauno Tii’kkonen prófessor jur. við háskólann i Helsinki. Kjöri heiðursdoktoranna fylgdi svofelld gi’einargerð: Alexander Jóhannesson er fæddur 1888. Hann hóf kennslu við Háskóla íslands árið 1915. Gegndi hann kennslustörfum við háskólann, lengstum sem prófessor, í 43 ár. Alexander Jóhannesson er afkastamikill rithöfundur og hefir unnið stórvirki á fræðisviði sínu. Hann var fyrst kjörinn rektor Háskóla íslands árið 1933 og hefur gegnt rektorsembætti í 12 ár samtals eða miklu leng- ur en nokkur maður annar. Hann var forgöngumaður að mörgum mannvirkjum háskólans, formaður í byggingarnefnd- Tímcirit lögfrœðinga 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.