Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 46
kandidats- og B.A. prófi. Islenzk fræði: Meistaraprófi hafa lokið 25, kandidatsprófi 60, kandidatsprófi í íslenzkn með aukagi'ein 1. Kandidatsprófi i sögu með aukagrein 6, B.A. prófi í islenzku 6; Próf í íslenzku fvrir erlenda stúdenta 8. Á námstilhögun og prófum hafa orðið ýms- ar breytingar; B.A. próf. Hér er um að ræða nám í dönsku, sænsku, norsku, ensku, þýzku, frönsku, latinu, grísku, mannskvnssögu, bókasafnsfræði, landafræði og jarðfræði, stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði, náttúrufræði. Öðru hverju hafa verið kennd önnur mál en hin ofangreindu, t. d. ítalska og spænska. Til B.A. prófs þarf próf i þrem ofangreindra greina. B.A. prófi hafa lokið 79 þar með taldir þeir 6, sem tóku prófið með íslenzku sem aðalgrein. Eins og sjá má af ofangreindu, hefur starfsemi háskól- ans aukizt mjög á liðnum árum. Nýjar deildir hafa bætzt við og aðrar víkkað starfssvið sitt. Þegar háskólinn tók til starfa, var honum fenginn samastaður á neðri hæð Alþingishússins. Deildum var þannig niðurskipað, að guðfræðideild var i suð-austur horni, heimspekideild í miðju að austan, en læknadeild í norð-austur horni (auk spitalanna). Lagadeild var i miðju húsi að vestan, í norðvesturhorni var kennara- stofa, en í suðvestur horni var lesstofa, sem reyndar varð visir að samtalsherbergi stúdenla og reyndar eitthvað notað til kennslu. Xú er húsaskipan allmikið brevtt. Held- ur voru þetta þröng húsakvnni, en mátti þó við una um stund. Þá var og þröngt.um Alþingi. Sambýli stúdenta og alþingismanna var, sem betur fór, hið bezta og mikil persónuleg tengsl milli margra alþingismanna og stúdenta báðum hópum til gagns og skemmtunar. Hér hlaut þó aðeins að vera um bráðahirgðaástand að ræða, og 1941 var hin nýja háskólabygging tekin í notkun. Áttu þar margir góðan hlut að. Rikissjóður bar þó ekki beinan þunga af byggingunni, en happdrættislevfi háskólans varð fjárliagsgrundvöllur sá, sem málinu bjargaði, svo og kvik- 92 Timarit lögfrieðingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.