Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 56
ar í ritum sinum gersamlega hinni svonefndú konstruk- tivu lögfræöi — hugtakalögfræðinni. I riturn hans gælir mjög félagslegra og hagrænna sjónarmiða og viðhorfa, svo og tillitsins til þess, sem sanngjarnl er og eðlilegt um samskipti manna. I réttarsögu ritaði próf. Ólafur tvær hækur, Grágás og lögbækurnar, sem er fylgirit með árbók háskólans 1921 —22, og svo kennslubókina Yfirlit vfir íslenzka réttar- sögu. Þessi rit hæði eru reist á mjög viðlækum og traust- um rannsóknum, og er mér kunnugt um, að þeir menn, sem revnt hafa eftirleit á slóðum þessara rita, hafa ekki hlotið mikla eftirtekju. Því miður nær yfirlitsrit hans um réttarsögu aðeins vfir brot úr islenzkri réttarsögu. Enginn maður hefði þó verið honum færari til að rita slikt vfirlitsrit, jafn fjölfróður og glöggskyggn og hann var um það efni, livar sem niður var gripið. Dugir nú ekki um að sakast, en vissulega er fordæmi hans, elja og kostgæfni við visindaleg vinnubrögð, yngri mönnum hvöt til að takast á við þetta meginverkefni, sem nú bíður úrlausnar. Bót er þó í máli, að próf. Ólafur hefur skrifað margar og merkar ritgerðir um einstök rann- sóknarefni i islenzkri réttarsögu. Er þeim ritgerðum hans, svo og ýmsum ritgerðum i fjármunarétti, safnað saman í eina lieild, i ritgerðasafni hans, Lögum og sögu, er Lög- fræðingafélag íslands gaf út 1958, og kom það rit út sama dag og laga- og viðskiptadeild sæmdi hann dolctors- nafnbót, 25. okt. það ár. Öll ritverk prófessors Ólafs í lögfræði og réttarsögu eru geysivönduð. Þau auðkennast af skírleik i framsetn- ingu, sem aldrei skeikar, skarpskyggni, traustri dóm- greind og hófsemi í ályktunum. Þau eru reist á rann- sóknum, sem eru svo vandaðar og traustar, að oft sýnist ógerlegt að bæta um eða hnekkja. Ritin lýsa miklum lærdómi liöfundar og jafnframt fágætri visindalegri vand- virkni og hugkvæmni. Málfar hans var vandað og meitl- 102 Timarit lu<j[ræöinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.