Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 58
margir nemendur prófessors Ölafs kærar minningar frá heimili þeirra, sem seint mun fyrnast yfir. VI. Á norræna lögfræðingamótinu, sem haldið var hér í Reykjavík í ágúst 1960, flutti prófessor Ólafur Lárusson erindi í hátíðasal háskólans um nokkra þætti í félags- málalöggjöf Grágásar. Var það síðasta erindið, sem hann flutti opinberlega, og senniiega síðasta ritverk, sem hann samdi um fræðileg efni. Þeim, sem viðstaddir voru, mun seint liða úr minni þau sérstæðu hughrif, sem flutning- ur erindisins valcti þeim. Hér var einn mesti réttarsögu- fræðingur Norðurlanda að skýra fyrir frændum vorum það, sem merkast var í hinnf fornu löggjöf vorri — einu mesta menningarafreki norrænna manna. Þytur sög- unnar lék um oss. Hér fjallaði einn löglærðasti maður vor íslendinga að fornu og nýju um lög þjóðveldisald- ar — minnti það ekki á lögsöguna og lögsögumanninn, sem að jafnaði var meðal lögfróðustu manna landsins? Vér höfðum og á vitundinni, að þetta væri síðasta er- indið, er hann flytti oss — fræðileg kveðjuorð hins aldna visindamanns. Felur eklci val hans á verkefni sinu í sér brýningu til vor um að taka upp þráðinn, þar sem hann féll niður — að leiða íslenzka réttarsögu til þess önd- vegis, sem henni hefði átt að vera búið fyrir löngu, með stofnun sérstaks prófessorsembættis í þeirri grein. Islenzk lögfræðingastétt þakkar leiðsöguna og blessar minningu prófessors Ólafs Lárussonar. Háskóli íslands þakkar tryggðina og ómetanleg störf, sem verið hafa skólanum til sæmdar. íslenzk þjóð á á balc að sjá ein- um sinna beztu sona. Ármann Snævarr. 104 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.