Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 60
Eg vil þegar geta þess, að mér virðist ljóst, að þeir, sem samið hafa ákvæði Grágásar um fátækrafram- færslu, liafa sett sér það markmið að setja tæmandi regl- ur um framfærsluskylduna. Þeir liafa viljað veita öllum nauðstöddum örugga heimild að lögum til framfærslu frá einhverjum aðilja. Á elleftu og tólftu öld voru ættartengslin enn mjög sterk í íslenzku þjóðfélagi. Þess vegna var það eðlilegt og áreiðanlega í samræmi við gamlar venjur og rétt, að framfærsla fátækra hvíldi aðallega á ættingjum þeirra og þá fyrst og fremst á fjölskyldunni. Þannig var þvi einnig liáttað samkvæmt ákvæðum Grágásar. Börn voru skilvrðislaust skyld til að framfæra foreldra sína, jafnvel þótt þau væru eignalaus, en væri svo ástatt, skvldu þau framfleyta þeim með vinnu sinni, þ.e.a.s. með þvi að greiða liluta verkalauna sinna til þeirra, sem önnuðusl foreldrana. Þessi skylda var svo rik, að ef nauðsvn har til, urðu börnin að ganga í skuld fyrir foreldrana og ger- ast skuldarmenn hjá framfleytandanum. Sama regla gilti um skyldu forfeðranna til að fram- fieyla börnum sinum. Þó var sá munur á, að faðir gat ráðið þvi, hvort hann gekk sjálfur í skuld, eða gerði barn sitt að skuldarmanni. Þá livíldi og gagnkvæm framfærslu- skvlda á systkinum, jafnvel þótt þau væru eignalaus, en ekki er minnzt á skuldfestingu í því sambandi. Ef ofangreindir fjölskyldumeðlimir voru ekki til, eða enginn þeirra gat framfleytt hinum nauðstadda, kom framfærslan í hlut nánasta ættingja, þannig að fjar- skyldari ættingi tólc við af nærskyldari allt í fimmta lið, þannig að skyldan náði alll til fimmmenninga, að þeim meðtöldum. Skvlda þessara ættingja var þó bundin þvi skilyrði, að viðkomandi ættingi ætti vissa fjárhæð, þ.e.a.s. tiltekinn forlagseyri fvrir sig og þá, sem á framfæri lians voru, er nægði til lífsviðurværis í eitt til fjögur ár eftir þvi, hve náinn skyldleikinn var. Á þennan veg var framfærsluskyldu fjölskvldunnar og 106 Tímcirit lögfræoinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.