Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Blaðsíða 65
um? Xokkuð svipaðar liliðslæður þckkjast fiá miðöícl- um á Norðurlömlum. Þegar gildisbróðir varð fyrir bruna- Ijóni, komu aðrir gildisbræður bonum til hjálpar og bættu tjón hans. Hjálp þeirra var oftasl fólgin i vinnu eða efni Lil endurbyggingar liins brennda húss. Þessi hjálp var þannig bundin við gildin en ekki sveitar- félögin. Þar var heldur ekki að ræða um niðurjöfnun skaðabóta, og engin dæmi finnast þar um búfjártryggingar. Það skal tekið fram, að á þeim tíma, sem íslenzku lög- in voru rituð laut hin íslenzka kirkja vfirráðum erki- biskupsins í Lundi. Þar var liinn fyrsti Hólabiskup, Jón Ögmundsson, vígður árið 1106, ellefu árum áður en hin islenzku lög voru rituð. \Tegna þessa voru möguleikar á gagnkvæmum menningaráhrifum milli þessara tveggja landa, og þá um leið á þvi, að Islendingar hafi fengið hugmyndina um gagnkvæma tryggingu frá vitneskju um brandstoð á Skáni. Ég vil þó ekki láta skilja mig þann- ig, að um slikt hafi verið að ræða. Hið gagnstæða er einnig hugsanlegt. Akvæðin, sem minnzt liefur verið á um gagnkvæma vátrvggingu, finnast einungis i öðru af aðalhandritum Grágásar, Staðarhólsbók, og þau þekkjast ekki úr öðr- um heimildum. Þetta bendir ef vill til þess, að þau séu tiltölulega ung. Yngri lögbækur, Járnsíða 1271 og Jónsbók 1281, minnast ekki á þetta efni og engar vngri heimildir. Það bendir til þess, að þau hafi fljótlega gengið úr gildi. Tilgangurinn með þessum ákvæðum hefur vafalaust verið sá, að koma í veg fyrir, að stór óhöpp, sem ein- bver bóndi hreppsins varð fyrir, yrðu til þess að hann yrði þurfamaður og þar með öðrum til byrði. Fram bjá þessu var komizt, með þvi að skipta ábætl- unni þannig, að allir bændurnir tækju þátt i tjóninu, án þess að hlutur hvers og eins yrði svo mikill, að liann bæði loeint tjón af. Þess vegna er með nokkrum rétti unnt að flokka þessi ákvæði undir félagsmálalöggjöf þjóðveldisins. Timarit lögfræðinga 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.