Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 75

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 75
er hægt að áfrýja dómum æðstu dómstóla aðildarríkj- anna til hans, hann dæmir eingöngu um, hvort aðildar ríki hafi brotið gegn þeim mannréttindum, sem Evrópu- sáttmálinn helgar. Hins vegar hafa æðstu dómstólar að- ildarríkjanna fjallað um öll þau mál, sem koma til kasta Mannréttindadómstólsins, þar sem Mannréttindanefndin getur þvi aðeins tekið mál til meðferðar, að leitað hafi verið til hlitar leiðréttingar í lieimalandinu. Má því segja, að Mannréttindadómstóllinn dæmi í þessum tilvikum um, hvort úrlausn æðsta dómstólsins sé í samræmi við ákvæði sáttmálans, en ekki, hvort hún hafi verið rétt að landslögum. Telji Mannréttindadómstóllinn úrskurð eða ráðstöfun dómstóls eða stjórnvalds aðildarríkis fara að öllu leyti eða nokkru í bága við skvldur þess sam- kvæmt sáttmálanum, þá úrskurðar hann, ef nauðsyn ber til, þeim sem órétti var beittur, sanngjarnar bætur. Hlut- verk dómstólsins er eingöngu þetta tvennt, að dæma um brot á sáttmálanum og dæma bætur eftir atvikum. Hann getur að sjálfsögðu ekki fyrirskipað brotlegu að- ildarríki, t. d. að breyta landslögum, að því levti, sem þau hafa reynzt í ósamræmi við sáttmálann. En réttar- áhrif dómsins mvndu þó verða þau, að aðildarrikið breytti löggjöf sinni í þá átt, þvi þá skuldbindingu tók það á sig með fullgildingu sáttmálans og þátttöku í Evrópuráð- inu. Dórnurinn er fullnaðarúrskurður sakarefnis, sem viðkomandi aðildarríki eða -ríkjum er skylt að hlita, en hann er ekki aðfararhæfur, eins og t. d. á sér stað um dóma „The Court of Justice", en sá dómstóll var stofnaður með samningum liinna svokölluðu sex velda um lcol og stál, sameiginlegan markað og atom. Dómur Mannréttindadómstólsins skal afhentur ráðiiei-ranefnd- inni, sem hefur eftirlit með fullnustu hans. Hún (fulin- ustan) er þvi falin viðkomandi aðildarríki eða -rikjum. Væri hún vanrækt, kemur til kasta ráðherranefndarinnai að ákveða, hverjar ráðstafanir skyldu gerðar. Ráðherra- nefndin hefur að sjálfsögðu ekkert vald, til þess að knýja Tímarit lögfræðinga 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.