Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 78

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Qupperneq 78
honum í 5. og 6. gr. Var því þessari málsástæðu írsku stjórnarinnar liafnað. I öðru lagi hélt irska stjórnin því fram, að varðhald Lawless hafi ekki verið brot á 5. gr. sáttmálans, þar sem hún taki ekki til þess tilviks, þegar nauðsynlegt sé að taka mann höndum, til þess að koma í veg fyrir, að hann fremji afhrot. Dómstóllinn taldi hins vegar ekki annað verða ráðið af ákvæðum þessarar grein- ar, en að einnig, er svo stæði á, verði enginn maður hand- tekinn og lialdið i varðhaldi, nema í því skyni einu að færa hann fvrir lögbært dómsvald. Hann skuli án tafar færður fyrir dómara og eiga kröfu til, að rannsókn hefj- ist innan sanngjarns tíma. Mál Lawless hafði aðeins ver- ið rannsakað af sérstakri nefnd, sem ekki gat talizt fara með dómsvald. Var því þessari málsástæðu irsku stjórn- arinnar einnig hafnað. í 15. gr. sáttmálans er ákveðið, að á tímum styrjaldar eða annars almenns neyðarástands, sem ógnar lífi þjóðarinnar, geti hvert aðildarríki gert ráðstafanir, sem fara i bág við skyldur þess samkvæmt sáttmálanum, að svo miklu levti, sem hráðnauðsynlegt er vegna hættuástandsins, enda séu slíkar ráðstafanir eigi ósamrýmanlegar öðrum skvldum þess að þjóðarétti. Nið- urstaða dómstólsins um þetta efni varð sú, að írska stjórnin hafi réttlætt yfirlýsingu sina um, að neyðar- ástand, sem ógnaði lífi þjóðarinnar, hafi ríkt i írska lýð- veldinu þann tíma, sem Lawless var lialdið í varðhaldi, og að varðhaldið hafi verið ráðstöfun, sem ekki hafi gengið lengra en bráðnauðsynlegt var vegna hættuástands- ins. Ég vil skjóta þvi hér inn, að Lawless átti þess kost allan tímann, sem hann sat i varðhaldi, að fara frjáls ferða sinna, ef hann gæfi yfirlýsingu um það, að hann mvndi virða stjórnarskrá og lög landsins. Kom skýrt fram í dómnum, að það væri hlutverk dómstólsins, en ekki stjórnarinnar, að úrskurða endanlega, hvort nevðar- ástand hafi ríkt eða ekki. Lyktir málsins urðu þvi þær, að varðhald Lawless hafi verið réttlætt samkvæmt lieim- ildinni í 15. gr., að ekki sé í Ijós leitt, að írska stjórnin 124 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.