Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 80
Víðis h/f um stóreignaskattinn, hefði komið til kasta dómstólsins og gengið á móti rikisstjórn Islands, þá má gera ráð fyrir, að ríkisstjórnin hefði gengizt fvrir því að breyta löggjöfinni um stóreignaskattinn, að þvi leyti, sem hún hefði reynzt í ósamræmi við sáttmálann. Það myndi heldur ekki valda neinum vandkvæðum að þessu leyti, ef dómstóliinn úrskurðaði bætur úr hendi ríkissjóðs til einstaklings, sem teldist liafa vexúð órétti beittur. Málið kynni að verða erfiðara viðfangs í öðrum samböndum, en á það hefur ekki reynt. Fáum málum hefur enn, sem komið er, vei'ið skotið til dómstólsins, en nefndin hefur Ixins vegar liaft á ann- að þúsund mál til meðferðar. Ég minntist á áðan, að tilvist dómstólsins hefði þegar haft þau áhrif í Becker- málinu, að hegningarlögum Belga var breytt. Rétt er einnig að geta þess, að Suður-Ameríkuríkin og hin ungu ríki Afríku munu hafa áhuga á að setja á stofn hlið- stæða dóinstóla í álfurn sínum. Þá má og minnast á það, að fulltrúar íbúa i Nýasalandi snei-u sér til utan- ríkisráðherra og alþingis með beiðni unx, að Island vís- aði til nefndarinnar meintu broti Breta á ákvæðum sátt- málans i Nýasalandi, þar á meðal fangelsun forustu- manns þein-a, dr. Hastings Banda. Bretar bafa sam- þykkt, að sáttixxálinn taki einnig til nýleixdna þeirra, þar á meðal til Nýasalands, en lxins vegar ekki viðurkennt rétt einstaklinga til að skjóta málum til xxefndai'imxar. Eins og áður hefur verið greint frá, getur sérhvert að- ildarríki vísað til nefndarinnar hvers konar broti á ákvæð- uixx sáttnxálans, sem annað aðildarríki telst hafa fraxxxið. I ársbvrjun 1959 konx liingað finixxx manna nefnd Nýasa- nxanna, til þess að ræða við íslenzk stjórnvöld og fylgja máli þessu eftir. Kann að vera að einhverju hafi þar ráðið um, að Island varð fyrir valinu, að það átti þá í deiluixi við Breta út af landhelgismálinu. Ekki konx til þess, að íslenzk stjórnvöld tækju ákvörðun um þetta efni, en svo nxikið er víst, að dr. Banda var látinn laus aðeins 120 Tímnrit löcjfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.