Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Síða 6
bæklun, sem veldur því, að þeir þurfa að hafa sérstaka bifreið eða annað hjálpartæki til að komast til og frá vinnu. Ef lýst er stuttlega framkvæmd þessara mála hjá Trygg- ingastofnun ríkisins í dag, þá er fyrst að geta vottorða- eyðublaða, sem matið er gert eftir. Eru þau þannig, að ætlazt er til, að upplýsingar fáist um nám eða störf um- sækjanda, um hjúskaparstétt hans, um heilufarssögu og sjúkrasögu. Síðan er gert ráð fyrir almennri læknisskoð- un, og er gert ráð fyrir, að sá læknir, er vottorðið ritar, skýri frá starfsgetu umsækjanda, hvað helzt sé að gera til að bæta bana eða hvort heilsufarið fari versnandi. Það hefur verið aðalreglan undanfarin ár hjá Trygg- ingastofnun ríkisins, að læknar stofnunarinnar hafa metið eftir lækisvottorðum alla þá, sem búa utan Reykjavíkur, og einnig marga, sem búa í Reykjavík. Hafa héraðslæknar eða almennir læknar ritað vottorðin. Fjölmargir, sem búa á Reykjavikursvæðinu, sennilega allt upp í um 60% af öllum bótaþegum, koma þó til viðtals hjá læknum stofn- unarinnar. Ymist leita þeir þangað sjálfir eða þeir eru kallaðir til viðtals, vegna þess að þær upplýsingar, sem fram koma, eru ekki fullnægjandi. Mjög mikið er einnig um það, að stofnunin leiti læknisfræðilegra upplýsinga hjá sérfræðingum og stofnunum, því að mjög margir, sem sækja um örorkubætur hjá Tryggingastofnun ríkisins, hafa legið á sjúkrahúsum, og allflestir hafa verið í rann- sókn hjá einhverjum sérfræðingum. Þcss var áður getið, að lögin gera ráð fyrir því, að örorka sé varanleg. Hvernig skilgreina á orðið varanlegur í þessu sambandi hefur verið nokkuð umdeilt, sérstaldega vegna þess, að margir hafa talið, að ákvæði örorkubóta skyldu vera í einhverju samræmi við tímalengd sjúkra- dagapeningagreiðslna sjúkrasamlaga. Undanfarin ár hefur því sú hefð skapazt hjá Trygginga- stofnun rikisins, að yfirleitt hefur verið tekin afstaða til örorkumats umsækjenda, sem ekki eiga iengur dagpen- 40 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.