Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 18
verið útkljáð á alröngum forsendum á undanförnum árum og áratugum, með því að grundvöllurinn, sem mat þessara tjóna hefur verið byggt á, örorkumötin, hafa verið reist alfarið á öðrum sjónarmiðum en ætlazt var til og gert var ráð fyrir. Það hriktir vissulega í burðarstoðum íslenzkra dómasafna, sem geyma fjölmarga dóma á þessu sviði frá síðustu þremur ára- tugum. Um þetta mætti að sjálfsögðu langt mál rita, en ég bendi aðeins á þátt útreikninga tryggingafræðinga í þessum málum, en slíkur útreikningur hefur verið annað meginsönn- unargagnið við mat tjóna af völdum örorku. Siíkir útreikn- ingar eru byggðir á launatekjum manna og því algjörlega út í hött sem mælikvarði á fjárhagslegt tjón, þegar htið er til þess, að forsendur örorkumats eru ekki fjárhagslegs eðlis. Það er bersýnilega ætlun læknis, sem framkvæmir örorkumöt, að sams konar meiðsli, sem leiða til hinn.ar sömu metinnar örorku á læknisfræðilegum grundvelh eingöngu, leiði og til sömu niðurstöðu um mat tjónanna. Ágætur lögfræðingur lét þau orð falla á fundinum í almenn- um umræðum, er fylgdu í kjölfar framsöguerinda, að það væru engin ný sannindi, að örorkumöt væru læknisfræðileg. Kerfið, sem búið hefði verið við, væri að vísu meingallað, en notast mætti við það með sæmilegum árangri, meðan annars betra væri ekki völ. Ég tel, að það verði alls ekki við núverandi uppgjörshætti unað, eftir að framangreind sannindi hafa verið leidd í ljós. Það getur enginn unað því lengur, og sízt dóm- stólar, að stuðzt sé við sönnunargögn í nokkru máli, hvað þá heilum málaflokki, svo mikilsverðum sem raun er á um bóta- mál út af slysum, sem byggð eru á alröngum forsendum. Shkt er með öllu ósæmandi. Ég leyfi mér því að hreyfa hér þeirri hugmynd sem aðkah- andi nauðsyn, að dómarar og lögmenn taki höndum saman og setjist á rökstóla til að ræða þessi mál í þeim tilgangi að finna leiðir, er gætu orðið grundvöllur að viðhlítandi mati og upp- gjöri tjóna af völdum bótaskyldra slysa á fólki. Hinar óvæntu upplýsingar, sem hér hefur verið drepið á, valda því að sjálfsögðu, að erindið, sem hér birtist, hlýtur að vera töluvert frábrugðið því, sem orðið hefði, ef öll sú vitn- eskja um örorkumötin, sem nú nýtur, hefði legið á lausu, er erindið var samið. Ég taldi þó rétt að láta það birtast óbreytt, þar sem það byggist á þeim reglum og venjum, sem hátt í þriðjung aldar hafa almennt þótt eiga nokkurn rétt á sér, þótt nú hafi skyndilega og óvænt komið í Ijós, að sá grund- völlur, sem á var byggt, var aldrei til staðar að neinu leyti. 52 'Iíniarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.