Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 21
stig til endurskoðunar á örorkumati, sem fyrir liggur. Hugsanlegt cr það úrræði að fá dómkvadda lækna, sér- fræðinga á því sviði læknisfræði, sem á reynir hverju sinni. Löngum hefur lítt reynt á það úrræði í framkvæmd. Hefur þó aðeins verið hrugðið á það ráð á allra síðustu árum. Stundum kveður héraðsdómari sérfróða menn sér til fulltingis, og þá að sjálfsögðu lækna og helzt þegar um alveg sérstök læknisfræðileg vafaatriði er að tefla. Yfirleitt skipar héraðsdómari fremur við hlið sér tæknifróðum mönnum til fulltingis sér um tæknileg vafaatriði, er varða ábyrgðarþátt máLsins. Þetta er í stórum dráttum hinn hefðbundni undirbún- ingur að uppgjöri tjóna vegna örorku af völdum slysa eða úrlausn dómstóla, sé málið útldjáð á þeim vettvangi. Eln sami háttur hefur ekki verið á hafður í þessu efni alla tíð frá því að slík mál taka að skjóta upp kollinum. Þetta kemur glöggt í ljós, þegar flett cr dómasafni Hæstaréttar nokkuð aftur fyrir 1940. Þykir mér rétt, áður en ég vík máli minu frekar að örorku og örorkumötum, að rekja hér mjög stuttlega nokkra dóma frá áratugnum 1930—40 og einn dóm eftir 1940, þar sem í þeim kemur fram mjög verulegur munur á mati tjónbóta vegna örorku þá og nú. Hrd. 20. febrúar 1933. V. bindi. Hinn 15. október 1931 hljóp 10 ára drengur út úr húsa- sundi við Laugaveg á bifreið, sem í þann mund var ekið vestur Laugaveg. Varð hann undir vinstra afturhjóli. Hann lá í sjúkrahúsi í 5 mánuði. Meiðsli voru þau, að hold og vöðvar höfðu að nokkru leyti fletzt af vinstra læri frá legg og upp í nára. Krafizt var kr. 11.295.00, þar af kostn- aðar kr. 1.295.00 og vegna missis líkamskrafta, vegna lýta, sársauka og þjáninga og allra óþæginda samfara slysinu kr. 10.000.00. öskoruð fébótaábyrgð var lögð á bifreiðarstjórann i héraðsdómi. I vottorði sjúkrahúslæknis 8 mánuðum eftir slysið sagði, að fóturinn væri fullgróinn, en miklu rýrari Timarit lögfræðinga 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.