Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 31
nefndin teldi nauðsynlega, og láta nefndinni 1 té greiðlega allar umbeðnar og nauðsynlegar upplýsingar. Ég mun víkja aðeins frekar að þessu undir lok máls míns. Forsendur örorkumats. Það eru mörg atriði, sem liljóta að skipta máli við fram- kvæmd örorkumats. Höfuðálitaefnið er að sjálfsögðu meiðslin sjálf og afleiðingar þeirra. Aldur tjónþola getur skipt máli, svo og kyn, þjóðfélagsstaða bans og starfs- stétt og í því sambandi menntun hans. Þegar um verulega örorku er að ræða, eru líkur til þess, að þj óðfélagsaðstaða tjónþola raskist að ráði. Roskinn tjónþoli eða aldraður get- ur þá orðið harðar úti en barn eða unglingur, þótt um alveg sambærileg meiðsli sé að ræða. Börn og unglingar hafa betri möguleika á því að aðlagast nýjum aðstæðum en hinir eldri. Þau eiga starfsævina fyi'ir sér, oft alveg ói'áðna. Nútíma þjóðfélag býður upp á sífjölbreyttari kosti um starfsgreinaval. Möguleikar barns eða unglings eru því oft verulega miklir á þvi að haga starfsvali þannig, að örorku þeirrar, sem um er að tefla, gæti sem niinnst. Naumast mundi það baga almennan kcnnara í starfi, þótt hann missti framan af fingri. Slík afleiðing meiðsla gæti á hinn bóginn torveldað ýmsum iðnaðarmönnum að rækja störf sín, að ekki sé minnzt á t. d. tónlistarmenn. Ljóst er, að eigi slík atriði og önnur áþekk, sem hér hafa ekki verið nefud, að hafa áhrif á örorkumatið og vera samvirkandi forsendur að niðurstöðu þess, þá verður að framkvæma það að vcrulegu leyti á alveg „konkret“ grund- velli, þar sem úrslitum ráða annars vegar meiðslin og af- leiðingar þeirra virt á almennan mælikvarða á grundvelli læknisfræðilegra örorkutaflna, en liins vegar einstaklings- bundin sjónannið, sem sérstaklega eiga við í hverju ein- stöku tilviki samofin úr upplýsingum um m. a. aldur tjón- þola, menntun hans, þjóðfélagsstöðu og starfsstétt. örorkumat, sem á hinn bóginn er þannig framkvæmt, að eingöngu er lagður almennur mælikvarði á meiðslin rimarit lögfræðim/a 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.