Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 34

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 34
á að réttu að vera fjárhagslegt ígiMi þeirrar varanlegu ör- orku, sem talin var vera fyrir hendi. Verður þá ekki annað sagt cn hrapallega hafi tiltekizt um örorkumatið. Þegar litið er til þess, hvernig framkvæmd á örorku- mötum virðist liáttað samkvæmt því, sem ég nú hef rakið, þarf engan að undra, þótt oft verði ágreiningur um slík möt og undirtektir ncikvæðar af hálfu þeirra, sem til ábyrgðar eru sóttir. Þá reynir mjög á raunsæi og sann- girni hyggða á þekkingu lijá þeim, sem uppgjör annast, en þar koma fvrst og frernst við sögu lögmenn, þegar ágreiningur er uppi. Ef ekki semst og til kasta dómstóla kemur, hlýtur að mega ætlast til þess, að kappkostað sé að brjóta til mergjar ágrciningsatriði þau í örorkumati, sem um er deilt. Mér hefur virzt, að dómstólar væru oft full nægjusamir í viðhorfi sínu, þegar um slíkan ágreining er að tefla, og iðulega má sjá slíkan ágreining útkljáðan í forsendum dóms mcð orðalagi á þá leið, að örorkumati því, er fyrir liggi, hafi ekki verið hnekkt. Ég leyfi mér að halda því fram, að slík ályktun í dómi til að útkljá ágrein- ing um slíkt höfuðsönnunargagn í dómsmáli sem örorku- möt eru, geti vart talizt nægilega vönduð dómsmeðferð. Hef ég þá cinkiun i huga annars vegar, hversu mikið virð- ist geta á það skort, að einstök atriði, sem sérstaklega varða þann tjónþola, sem í hlut á hverju sinni, séu meðal forsendua örorkumats, en hins vegar hef ég í huga þá verulegu annmarka, scm á því eru, að lögmaður geti hnekkt örorkumati. Hann á í því efni afar fárra kosta völ. Mér hefur virzt þess gæta, að dómstólar hafi oftrú á örorkumötum og að mjög gæti þeirrar tillineigingar í dómum að leggja örorkumötin til grundvallar eins og þau hefðu að geyma einhverjar algjörlega óumdeilanlegar stað- reyndir. Það er full ástæða til að örorkumöt sæti þeirri gagnrýnislegu meðferð fyrir dómi, sem þau sjálf gefa tilefni til. Það er að mínum dómi löngu úrelt orðið, að unað sé þvi úrræði einu að skjóta ágreiningi um örorku- möt til Læknaráðs, svo sem löngum hefur tiðkazt. Ég 68 Tímcirit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.