Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 37
að sjón slasaða á hægra auga væri 0.1 án glers, en 0.5 með gleri. Tiyggingayfirlækni var sent örorkumatið til endurskoð- unar með hliðsjón af þessu ætlaða ósamræmi. Hann kvaðst ekki sjá ástæðu til að breyta fyrra mati, sem gert væri að vandlega athuguðu máli. Málið var sent til Læknaráðs, sem staðfesti örorku- matið. Lögmaður varnaraðila fékk að svo vöxnu máli dóm- kvadda tvo augnlækna til að framkvæma rannsókn á hinu meidda auga slasaða og möguleikum hans til sjónar með auganu. Þeir skiluðu ítarlegri greinargerð, þar sem m. a. segir á þessa leið: „Ef hann af einhverjum orsökum missti vinstra augað (þ. e. heila augað), getur hann notað gler fyrir hægra auga, og eftir nokkurn þjálfunartíma stundað næstum hvaða starf sem er vegna sjónarinnar, sem eineygður mað- ur á annað horð getur unnið“. Síðan er þess getið, að samkvæmt sjóntöflum sérfræðinga, sem til er vísað, sé sjónhæfni á hægra auga 20% án glerja, en 91.4% með glerjum. Sjón á vinstra auga var 100% með eða án glerja. Niðurstaða augnlæknanna varð þessi: „Álitum við varan- lega örorku þvi vera samkvæmt framansögðu 8.6%“. Að tilhlutun sóknaraðila var málið nú sent Læknaráði öðru sinni. Niðurstaða Læknaráðs um álitaefnið varð nu svofelld: „Itarleg rannsókn og greinargott vottorð augnlæknanna Guðmundar Björnssonar og Skúla Thoroddsen breyta ekki fyrri niðurstöðu Læknaráðs, þar eð augnlæknamir miða sitt álit við notkun hjálpartækja, þ. e. í þessu tilfelli gleraugu. Læknaráð telur, að nauðsyn á notkun hjálpartækja úti- loki menn frá því að geta gegnt ýmsum störfum, sem þeir annars kynnu að hafa verið færir um að gegna“. Héraðsdómari féllst á þessi sjónarmið Læknaráðs og Tímarit lögfræðinga 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.