Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 39

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 39
Oft er það svo, að alllangur tími er liðinn frá slysi, þegar uppgjör loks fer fram, stundum mörg ár. Oft er ástæðan fyrir slíkum drætti sú, að ókleift reynist að sjá fyrir afleiðingar meiðsla, fyrr en að svo löngum tíma liðnum. Getur þá verið, að sannanlegt sé, að metinnar ör- orkii hafi alls ekki gætt og' að metið örorkutjón sé að öllu leyti óraunhæft fyrir þetta liðna tímabil. Ef um mjög langt tímabil er að ræða, lilýtur að vera álitamál, hvort metin örorka verði ckki einnig óraunhæf áfram um óvissa framtíð. Það er óeðlilegt, að bætt sé tjón, sem þannig reynist með öllu óraunhæft. En það getur einnig talizt óeðlilegt, að einstakur tjónþoli verði fyrir þessa sök harðar úti i uppgjöri tjóns síns en aðrir, sem ef til vill hafa beðið sízt meira tjón, en sönnur um óraunhæft metið tjón þeirra ekki legið eins á lausu. Þetta atriði vekur enn upp þá hugs- un, svo sem raunar mörg' atriði önnur, hvort ekki er rétt og eðlilegt að „standardisera" með einhverju móti örorku- bætur. Niðurstaðan af hugleiðingum mínum hér að framan um örorkumöt verður sú, að því fari fjarri, að þau séu yfirleitt raunhæfur mælikvarði á þá skerðingu starfsorku eða möguleika til tekjuöflunar, sem um er að tefla hverju sinni. Þar af leiði, að eigi beri að leggja þau almennt til grudvallar við uppgjör eða mat örorkubóta, heldur ein- ungis hafa þau til hliðsjónar ásamt ýmsum öðrum upp- lýsingum um einstaklingsbundin atriði, sem við eiga hverju sinni. Það verður að taka fullt tillit til þess, að örorkumat er lækisfræðilegur mælikvarði, sem miðar eingöngu að þvi að finna tilteknum afleiðingum meiðsla stað í örorkutöfl- um á grundvelli læknisfræðilegra sjónarmiða. Hafa ber í huga, að oft er hinn læknisfræðilegi mæli- kvarði, sem örorkumat grundvallast á, meira og minna óviss, þar eð eðli sumra meiðsla veldur því, að eigi verður beitt vísindalegri rannsókn nema að takmörkuðu leyti, heldur verður að byggja á frásögn tjónþolans og kvörtun- Tímarit lögfræðinga 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.