Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 44
Þess er rétt að geta liér, að þótt samningur liafi verið fullgi'ltur og sé bindandi að þjóðarétti, er ekld þar með skorið úr um afstöðu heimalöggjafar aðildarríkis ann- ars vegar og samningsins hins vegar. Talið hefur verið að samkv. íslenzkum réttarreglum, þurfi að lögfesta milli- ríkjasamning á stjórnskipulegan hátt,9) til þess að dóm- stólum beri að beita ákvæðum hans. I því felst m.a., að hann þurfi að þýða á islenzku og birta i stjómartiðind- um. Sörnu reglur, að meginefni munu gilda i Skandi- navíu, Stóra-Bretlandi og Irlandi. 1 öðrum löndum er þessu á annan veg farið. Sem dæmi má nefna, að í Banda- ríkjum Ameríku verður milliríkjasamningur bindandi fyrir dómstóla þar, jafnvel þótt hann hafi ekki verið birtur, þegar forsetinn hefur fullgilt hann með sam])ykki % hluta öldungadeildarinnar. 1 öðrum löndum er um ýmis millistig að ræða.10) Upphaflega voru 18 riki þátttakendur i Evrópuráðinu, en í des. 1969 hætti Grikkland þátttöku sinni (vegna kærumála, er fram komu i sambandi við stjórnarbylting- una, sem þar var gerð). Tvö riki — Frakkland og Sviss -— hafa ekki gerzt aðilar að sáttmálanum né viðbótun- um. önnur hafa gert fyrirvara um einstök atriði t.d. Aust- urríki og Irland varðandi fjórðu viðbótina. Island liefur engan sérstakan fyrirvara gert. Nefndarmenn velur ráðherranefnd Evrópuráðsins úr hópi þriggja manna, sem hvert land um sig bendir á.11) Að störfum sínum skulu þeir vinna sem einstaklingar, er hafa samvizku sína og þekkingu að leiðarljósi, en lúta ekki skipunum stjórnvalda.12) 1 nefndinni eiga sæti 15 menn, sinn frá hverju landi — að undanskildu Frakk- landi og Sviss og nú Grikklandi.13) II. Það er kunnara en frá þurfi að segj°, að góður til- gangur, jafnvel þótt skjalfestur sé, kemur oft að litlu 78 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.