Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Page 58
hann keypti bátinn. Því hafi sá háttur verið hafður á, að lánið mætti hvila á bátnum án þess að stefnandi tæki á sig greiðsluábyrgð á því. Þegar stefnandi hafi selt bátinn 23. júlí 1966, hafi lán þetta verið tekið upp í afsal og þar ákveðið, að kaupandinn tæki að sér greiðslu lánsins sem veðskuldar á eigninni. Á þennan hátt hafi lánið verið tekið sem hluti söluverðsins, en sá háttur hafi ekki verið í samræmi við samning aðila. I annan stað bentu stefndu á, að þeir hefðu nú tckið að sér greiðslu lánsins og leyst bátinn úr veðböndum, eins og upphaflega hafi verið um samið. Báðar þessar ástæður leiddu til sýknu. I dómsforsendum segir, að stefndu hafi við sölu hluta- bréfanna tekið að sér greiðslu ofangreindrar skuidar og enn fremur skuldbundið sig til þess að létta veðinu af m/s Braga. Ekki hafi verið vefcngt, að stefnandi væri réttur aðili þeirrar fjárkröfu, sem stefndu hafi fellt á sig með þessu samningsákvæði, enda sýndist það vafalaust. Næst segir í dóminum, að stefndu hafi ekki efnt ofangreinda skuldhindingu, og af þeim sökum hafi umrætt veð hvált á m/s Braga, þegar stcfnandi hafi selt bátinn 23. júlí 1966. Stefndu hafi því vanefnt umrædda skuldbindingu og orðið bótaskyldir gagnvart stefnanda, fyrir það tjón, sem hann hafi beðið vegna þeirra. Ekki var fallizt á, að fyrirsvarsmenn stefnanda hafi með aðgerðarleysi eða framkvæmd sinni fyrirgert rétti sínum til skaðabóta í tilefui þessara vanefnda. Þá segir, að í ofangreindu afsali stefnanda til K sé yfirtaka þess síðarnefnda á umræddu veðláni talin greiðsla upp í umsamið kaupverð. Verði að líta svo á, að ekki hafi verið færð fram nein rök fyrir því, að ncfnd veðskuld hafi ekki með fullri fjárhæð sinni haft áhrif á greiðslur til stefnanda. Af þessum sökum var stefnukrafan tekin til greina. Einn dómenda skilaði sératkvæði í málinu og komst að gagnstæðri niðurstöðu. Hann vildi þó fallast á það, að stefnandi hefði orðið fyrir tjóni vegna vanefnda stefndu á að fullnægja samningsskyldu og aflýsa veðinu af bátn- 92 Tímarit löqfræðinqa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.