Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 60

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 60
hinn erlendi kaupandi tiltók nánar, og átti Síldarútvegs- nefnd að verða við þeim tilmælum eftir föngum. Meðal annars óskaði hinn erlendi kaupandi eftir þvi við Sildar- útvegsnefnd, að stefnandi máls þessa saltaði rúmlega 1100 tunnur af sykursíld upp i síldarsamninginn. I samræmi við það lagði Síldarútvegsefnd fyrir stefnanda að sérverka tiltekið magn af sild fyrir hinn erlenda kaupanda. Stefn- andi lióf söltun samkvæmt þessu og lauk henni 19. ágúst 1966, enda liafði þá verið saltað umbeðið magn. Islenzkur uniboðsmaður hinna erlendu kaupenda tók út síldina sam- dægurs og samþykkti hana. Seint í nóvember s. á. skoðaði hinn erlendi kaupandi sjálfur sildina í síðara skiptið og hafnaði henni allri vegna þráa og súrleika. Stefnandi sætti sig ekki við þessa meðferð og leitaði til stefnda lun aðstoð gagnvart hinum erlenda kaupanda. Eftir nokkurt þref og fvrir milligöngu Síldarútvegsnefndar fékkst hinn erlendi kaupandi til þess að taka nokkrar tunnur af hinni um- ræddu síld upp í sildarsöltunarsamninginn, en afgangur- inn ónýttist með öllu. Talsverð gagnasöfnun í málinu beinist að því að rann- saka, hvort hin umrædda síld hafi verið gölluð söluvara og hverjar hafi verið orsakir þeirra galla. Vegna úrslita í málinu verður þó ekki fjallað nánar um það atriði. Á hinn bóginn varð stefnandi fyrir tjóni af þessum sökum, og beindi hann skaðabótakröfu sinni að Síldarútvegsnefnd. Stefnandi hélt því fram, að Síldarútvegsnefnd hefði skil- yrðislaust verið kaupandi hinnar umdeildu síldar. Um- ræddur síldarsöltunarsamningur hafi verið gerður milli hins erlenda kaupanda og Síldarútvegsnefndar, en ekkert réttarsamband hafi hins vegar verið á milli stefnanda og hins erlenda kaupanda. Af því hlyti að leiða, að stefnandi ætti kröfu á hendur Síldarútvegsnefnd. Enn fremur hafi það verið Síldarútvegsnefnd, sem hafi óskað eftir hinni sérverkuðu síld upp í síldarsöltunarsamninginn við hinn erlenda kaupanda. Þá væri þess að geta. að samkvæmt reglugerð nr. 132/1925, 3. gr., væri gert ráð fyrir því, að 94 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.