Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Qupperneq 66
endursent vöruna. Segir 1 dóminum, að auk þess virðist stefndi einnig vilja gera ágreining út af gerð kjólanna og lit. Þá hafi stefndi vikið að því, að stefnanda hafi borið að selja vöruna hér á landi á kostnað stefnda til þess að firra hann kostnaði. Síðan segir i dóminum: „Eigi verður séð af skjölum málsins, að stefnandi hafi svarað áðurnefndri pöntun stefnda með öðrum liætti en þeim að senda umrædda kjóla- sendingu hingað til lands. Sending þessi kom hingað 7. júni 1968, svo sem áður segir. Stefndi hefur viðurkennt að hafa skoðað kjólasendingu þessa, en auk þess var hann áður búinn að fá vitneskju um verð hennar. Þá þegar mátti honum vera fullljóst, að stefnandi leit á umrædda send- ingu sem fullar efndir. Þrátt fyrir það tilkynnti stefndi hvorki um það, að hann teldi sanming ekki hafa komizt á um kjólasendinguna né að hann hyggðist bera fyrir sig gallaheimildir samkvæmt grunnsjónarmiðum 50. gr. laga nr. 39/1922, fyrr en sendingin var endursend nærri ári siðar. Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. laga nr. 7/1936 og 52. gr. laga nr. 39/1922 er því stefndi bundinn við kaupin og verður því dæmdur til að greiða verð kjólanna. Hin umdeilda vörusending er nú i vörzlum stefnanda. Var hún endursend að beiðni stefnda sjálfs, svo sem rakið hefur verið. Umboðsmaður stefnanda hefur lýst því yfir hér fyrir dómi, að stefnandi muni afhenda sendingu þessa samkvæmt beiðni þar um frá stefnda, en gegn greiðslu alls þess kostnaðar, sem af endursendingu og geymslu kann að leiða. Með hliðsjón af þessu ber að taka stefnukröfuna til greina óhreytta, þó svo að vaxtafótur ákveðst 7% á ári. Dæma ber stefnda til greiðslu málskostnaðar, sem er hæfilega ákveðinn kr. 4.500.00“. Dómur sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur 11. desember 1970. 100 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.