Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1972, Side 68
var því haldið fram, að ckki skipti máli, hvort bátur væri á undanþágu hjá Skipaskoðun ríkisins eða ekki. Það væri mál útgerðarinnar einnar. Jafnvel þótt útgerðannaðui’inn hefði sagt, að háturinn færi ckki af stað aftur fyrr en eftir áramótin, hefði stefnandi elvki þurft að taka það öðru vísi en svo, að hann ætti að liafa kauptryggingu þann tírna. Að endingu varð vitnað til þcss, að stefnandi hefði sent innheimtubréf strax 29. nóvcmber 1969 svo og þess, að skráning annarra skipverja segði ekkert um ráðningu stefnanda. Af hálfu stefnda var því haldið fram, að samkvæmt skipshal'narskrá, sem fyrir lægi í málinu, og gæfi til kynna, að vistarmánuður hefjist 16. júni 1969, sé ráðið í upphafi humarvertíðar á bátinn. Samkvæmt 10. gr. laga nr. 2/ 1969 sé gert ráð fyrir fyrirfram gerðum ráðningartíma, og hafi svo verið ástatt hér. Levfi til liumarveiða hafi verið gefin til 1. október 1969. Þá var á því byggt af hálfu stefnda, að stefnandi hafi vitað, að báturinn hefði undanþágu skipaskoðunar ríkis- ins, enda þótt hann liéldi hinu fram, þar sem samkvæmt framburði stýrimannsins hafi verið eftirlitsbók í bátnum og þannig í vörzlnm stefnanda. Af hálfu stefnda var og minnt á, að skipshafnarskrá hafi verið lögð fram af stefn- anda í réttinuin og hafi verið í hans vörzlum. Af þessu leiði, að stefnandi liafi vitað, að báturinn yrði að fara til viðgerðar 1. október 1969. Loks var því haldið fram, að stefnandi liefði ekki gert athugasemdir við uppgjör og ekki tekið við þvi með fyrirvara. 1 niðurstöðu dómsins segir svo orðrétt: „Ef stefnandi yrði talinn eiga rétt til launa fyrir þriggja mánaða uppsagnartímahil, ætti hann ekki rétt til kaup- tryggingar heldur launa um óákveðinn tíma, sbr. 14. gr. laga nr. 2/1969. Þegar það er virt, hvernig samningum stcfnanda og stcfnda var háttað, þykir stefndi ekki hafa sannað, að stefnandi hafi vcrið ráðinn til ákveðins tíma, 102 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.