Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 16
Helgi V. Jónsson, borgarendurskoðandi: RÉTTARFAR í SKATTAMÁLUM Þar sem orðið skattur er ákaflega víðtækt orð og nær til flestra tekjustofna hins opinbera, væri of langt gengið að ætla sér að lýsa í erindi þessu þeim reglum, sem gilda um meðferð hvers konar skatta- mála, enda ekki til þess ætlazt. Ég mun því takmarka mig við lögin um tekjuskatt og eignarskatt nr. 68/1971 með áorðnum breytingum skv. lögum nr. 7/1972 og lögin um tekjustofna sveitarfélaga nr. 8/1972. Þeir skattar, sem teknir verða til meðferðar, eru því tekjuskattur, eign- arskattur, útsvör, aðstöðugjald og fasteignaskattur. Greina verður milli meðferðar skattamála hjá skattayfirvöldum og dómstólum. Ákvörðun skattayfirvalda í skattamáli er stjórnsýslu- ákvörðun og verður því að hlíta þeim sérstöku reglum, sem þar um gilda. Verður meðferð skattayfirvalda á skattamálum fyrst og fremst gerð skil í erindi þessu og einkum fjallað um tekju- og eignarskatt. Álagning skattstjóra. Varðandi alla framantalda skatta, að undanskildum fasteignaskatti, gildir sú aðalregla, að skattayfirvöld skuli leggja skattframtöl skatt- greiðenda til grundvallar álagningu skatta þessara. Samkvæmt 37. gr. laga nr. 68/1971* skal skattstjóri þó leiðrétta auglj ósar reikningsskekkj- ur í framtali, svo og einstaka liði, ef þeir eru í ósamræmi við gildandi lög og fyrirmæli. Þessar breytingar má skattstjóri gera án þess að gera skattþegni viðvart. 1 þessu felst, að skattstjóri má leiðrétta samlagn- ingu framtals, hvort sem það hefur í för með sér hækkun eða lækkun á hreinum tekjum eða eignum, og skattstjóri getur strikað út gjöld eða frádráttarliði, sem skattþegn hefur fært til frádráttar á skatt- skýrslu sinni. Sem dæmi má nefna, ef skattþegn hefur fært til frá- dráttar tekjuskatt, greidda húsaleigu o. s. frv. Enn fremur er skatt- * Með 7. gr. laga nr. 60/1973 er orðalagi þessa ákvæðis breytt, en það breytir engu, sem máli skiptir í greininni. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.