Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 44
B.S.A. Eigandl og ökumaSur blfreiSarinnar var stefndi, Sveinbjörn, en stefnandl, Þór, eigandi og ökumaSur bifhjólslns. Sjóvátrygg- Ingarfólag Islands hf. var skylduvátryggjandi beggja ökutækjanna. Árekstur milli ökutækjanna varS á Safamýri I Reykjavlk. UmferSargata Safamýrar er boga- dregin og um 20 metrar á breidd. Frá um- ferSargötunni ganga I austlæga stefnu nokkr- ar húsagötur. Áreksturinn varS á mótum einnar slikrar húsagötu og umferSargötu Safamýrar. Á þeim staS standa átta hús viS húsagötuna. Húsagatan sjálf er um 115 metrar á lengd og 10 metrar á breidd. Húsa- lóSirnar ná út aS húsagötu Safamýrar sam- kvæmt framlögSum lelgulóSarsamningum. BiSskyldu- eSa stöSvunarmerkl eru ekki viS mót húsagötu og umferSargötu. Umrætt sinn var skýjaS og færi þurrt. Stefndi Sveinbjörn bjó I húsi nr. 73 viS Safamýri. Hann kvaSst hafa ekiS blfreiS sinni út úr húsagötunnl á hægrl vegarhelm- Ingi inn á umferSargötu Safamýrar, eftir aS hafa gætt aS umferS. Hann sagSist hafa ætlaS aS aka suSur umferSargötu Safamýrar og hafa veriS kominn út á umferSargötuna, þeg- ar hann hafi stöSvaS bifreiS slna vegna annarrar bifreiSar, sem ekiS hafi veriS eftir umferSargötu Safamýrar f suSurátt. [ þann mund sem stefndl Sveinbjörn kvaSst hafa ekiS út á umferSargötuna, kvaSst hann hafa séS til ferSa bifhjólsins, og hafi sér virzt þaS vera á mikilli ferS, en þvi var ekiS norSur umferSargötu Safamýrar. Á þvl augnabliki, sem áreksturinn varS, kvaSst stefndi Svein- björn hafa veriS búlnn aS stöSva bifreiS sfna. ÖkumaSur bifhjólsins, stefnandi málsins, kvaSst hafa eklS norSur umferBargötu Safa- mýrar á um 30 km hraSa miSaS viS klukku- stund á hægri vegarhelmingi. BifrelS hafi staSiS á hægra vegarhelmingl viS umferSar- götu Safamýrar og hindraS útsýn. Hann hafi aS vfsu séS bifreiSina R-2439 á heimrelSinni, en skömmu fyrlr áreksturinn hafi framan- greind bifreiS, sem stóS á umferSargötu, byrgt sór útsýn. Er bifreiSin R-2439 hafl komiB inn á gðtuna I veg fyrir hann, hafi biliS veriS orSIS þaS Iftið, aS ógerlegt hafi veriS fyrir hann aS koma I veg fyrir árekstur. Stefnandl héit þvi fram f málinu, aS stefndi Sveinbjörn hafi ekiB út úr húsagötunnl f um- rætt slnn á vinstrl vegarhelmingi. Þar viS bættist, aS stefnda Svelnbirnl hafi borið skv. 5. mgr. 48. gr. !. nr. 40/1968 aS vlkja fyrir umferS á vegl þelm, sem hann ók Inn á. Stefnandl hafl taliS vfst, aB stefndl myndi ekkl aka Inn á akbrautina, þar sem sllk helmrelS gætl ekki átt umferSarrétt gagn- vart umferS á sjálfrl götunnl. Þessl fram- koma stefnda hafi valdiB tjóninu. 42 Af hálfu stefndu var þvf mótmælt, aS húsa- gatan væri heimreiS, einkavegur eða akstur frá ióS f skilningi 5. mgr. 48. gr. I. nr. 40/1968. Hóidu stefndu þvl fram, að bifreiSln R--2439 hafi átt umferSarrétt gagnvart bifhjóllnu um- rætt sinn. Þvf var einnig mótmælt, að stefndi hafi ekið á vinstri vegarhelmingi út úr húsa- götunnl. Á hinn bóginn töldu stefndu Ijóst, að stefnandi hafi með akstrl slnum brotiS gegn 1. mgr. 48. gr. svo og 1. og 2. mgr. 49. gr., sbr. einkum 3. mgr. a, c og f laga nr. 40/1968. Hins vegar verSi ekki séð, að stefndi hafi brotið gegn nokkrum ákvæðum nefndra laga. I niSurstöSu dómsins segir, aS umrædd húsagata sé um 115 m á lengd og viS hana standi nokkur hús, en gatan sé sjálf lokuS f annan endann. Húsagatan só opin tll al- mennrar umferðar án þess aS sérstakar um- ferðartakmarkanir séu settar. Stefnandi hafi ekið á hægri vegarhelmingl umferSargötu Safamýrar I norðlæga stefnu án þess aS skeyta um umferðarrétt bifreiSarinnar R-2439, sem hafi komið út úr húsagötunni. Við akst- urinn hafi stefnandi heldur ekki tekiS nægjan- legt tillit til þess, að kyrrstæð bifreið byrgðl útsýn yfir vegamótin, heldur hafi hann ekið rakleitt áfram, aB þvi er séð verði. Sam- kvæmt þvf og öðru, sem upplýst væri f málinu, væri ijóst, að stefnandi hafi ekið of hratt miSað við aðstæður. Háttsemi stefn- anda varðaSI við 1. mgr. 48. gr. og 1. mgr. og 3. mgr. 49. gr. laga nr. 40/1968. Teljist stefnandi eiga meglnsök á árekstri þeim, sem hafi orðið. Könnun á vettvangi lelði I Ijós, að útsýn frá mótum húsgötu og umferðar- götu til suðurs sé takmörkuð. Stefndl, Sveln- björn, hafi orðiS aB stöðva bifreið slna úti á umferSargötunnl vegna umferðar úr norð- urátt A5 vfsu væri ekki sannaS, að stefndi hafi ekiS á vinstri vegarhelmingi út á umferð- argötuna, en með framangreindri háttsemi hafi hann eigi gætt fyllstu varúSar. Teljist hann eiga nokkra sök á árekstrinum, en brot hans varði við 26. gr., 37. gr., sbr. 1. mgr. I. f. 48. gr. I. nr. 40/1968. Eftir öllum atvikum þótti rétt, að stefndu bæru óskipt V* hluta sakar, sbr. 68. gr., 70. og 74. gr. I. nr. 40/1968. Málskostnaður var látinn falla nið- ur. Málflutningslaun skipaSs talsmanns stefn- anda, Gunnlaugs Þórðarsonar, hrl., voru ákveðin á þessu stigi málsins kr. 5000,00, er skyldu greiðast úr rfkissjóði. Dómur bæjarþlngs Reykjavfkur 30. marz 1971 Dómarl: Stefán M. Stefánsson Lðgm.: Gunnlaugur Þórðarson f. h. stefnanda og f. h. stefndu: Bonedlkt Blöndal. AFNOTAMISSIR BIFREIÐAR 1 málinu Jón Haukur Hermannsson gegn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.