Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 44

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 44
B.S.A. Eigandl og ökumaSur blfreiSarinnar var stefndi, Sveinbjörn, en stefnandl, Þór, eigandi og ökumaSur bifhjólslns. Sjóvátrygg- Ingarfólag Islands hf. var skylduvátryggjandi beggja ökutækjanna. Árekstur milli ökutækjanna varS á Safamýri I Reykjavlk. UmferSargata Safamýrar er boga- dregin og um 20 metrar á breidd. Frá um- ferSargötunni ganga I austlæga stefnu nokkr- ar húsagötur. Áreksturinn varS á mótum einnar slikrar húsagötu og umferSargötu Safamýrar. Á þeim staS standa átta hús viS húsagötuna. Húsagatan sjálf er um 115 metrar á lengd og 10 metrar á breidd. Húsa- lóSirnar ná út aS húsagötu Safamýrar sam- kvæmt framlögSum lelgulóSarsamningum. BiSskyldu- eSa stöSvunarmerkl eru ekki viS mót húsagötu og umferSargötu. Umrætt sinn var skýjaS og færi þurrt. Stefndi Sveinbjörn bjó I húsi nr. 73 viS Safamýri. Hann kvaSst hafa ekiS blfreiS sinni út úr húsagötunnl á hægrl vegarhelm- Ingi inn á umferSargötu Safamýrar, eftir aS hafa gætt aS umferS. Hann sagSist hafa ætlaS aS aka suSur umferSargötu Safamýrar og hafa veriS kominn út á umferSargötuna, þeg- ar hann hafi stöSvaS bifreiS slna vegna annarrar bifreiSar, sem ekiS hafi veriS eftir umferSargötu Safamýrar f suSurátt. [ þann mund sem stefndl Sveinbjörn kvaSst hafa ekiS út á umferSargötuna, kvaSst hann hafa séS til ferSa bifhjólsins, og hafi sér virzt þaS vera á mikilli ferS, en þvi var ekiS norSur umferSargötu Safamýrar. Á þvl augnabliki, sem áreksturinn varS, kvaSst stefndi Svein- björn hafa veriS búlnn aS stöSva bifreiS sfna. ÖkumaSur bifhjólsins, stefnandi málsins, kvaSst hafa eklS norSur umferBargötu Safa- mýrar á um 30 km hraSa miSaS viS klukku- stund á hægri vegarhelmingi. BifrelS hafi staSiS á hægra vegarhelmingl viS umferSar- götu Safamýrar og hindraS útsýn. Hann hafi aS vfsu séS bifreiSina R-2439 á heimrelSinni, en skömmu fyrlr áreksturinn hafi framan- greind bifreiS, sem stóS á umferSargötu, byrgt sór útsýn. Er bifreiSin R-2439 hafl komiB inn á gðtuna I veg fyrir hann, hafi biliS veriS orSIS þaS Iftið, aS ógerlegt hafi veriS fyrir hann aS koma I veg fyrir árekstur. Stefnandl héit þvi fram f málinu, aS stefndi Sveinbjörn hafi ekiB út úr húsagötunnl f um- rætt slnn á vinstrl vegarhelmingi. Þar viS bættist, aS stefnda Svelnbirnl hafi borið skv. 5. mgr. 48. gr. !. nr. 40/1968 aS vlkja fyrir umferS á vegl þelm, sem hann ók Inn á. Stefnandl hafl taliS vfst, aB stefndl myndi ekkl aka Inn á akbrautina, þar sem sllk helmrelS gætl ekki átt umferSarrétt gagn- vart umferS á sjálfrl götunnl. Þessl fram- koma stefnda hafi valdiB tjóninu. 42 Af hálfu stefndu var þvf mótmælt, aS húsa- gatan væri heimreiS, einkavegur eða akstur frá ióS f skilningi 5. mgr. 48. gr. I. nr. 40/1968. Hóidu stefndu þvl fram, að bifreiSln R--2439 hafi átt umferSarrétt gagnvart bifhjóllnu um- rætt sinn. Þvf var einnig mótmælt, að stefndi hafi ekið á vinstri vegarhelmingi út úr húsa- götunnl. Á hinn bóginn töldu stefndu Ijóst, að stefnandi hafi með akstrl slnum brotiS gegn 1. mgr. 48. gr. svo og 1. og 2. mgr. 49. gr., sbr. einkum 3. mgr. a, c og f laga nr. 40/1968. Hins vegar verSi ekki séð, að stefndi hafi brotið gegn nokkrum ákvæðum nefndra laga. I niSurstöSu dómsins segir, aS umrædd húsagata sé um 115 m á lengd og viS hana standi nokkur hús, en gatan sé sjálf lokuS f annan endann. Húsagatan só opin tll al- mennrar umferðar án þess aS sérstakar um- ferðartakmarkanir séu settar. Stefnandi hafi ekið á hægri vegarhelmingl umferSargötu Safamýrar I norðlæga stefnu án þess aS skeyta um umferðarrétt bifreiSarinnar R-2439, sem hafi komið út úr húsagötunni. Við akst- urinn hafi stefnandi heldur ekki tekiS nægjan- legt tillit til þess, að kyrrstæð bifreið byrgðl útsýn yfir vegamótin, heldur hafi hann ekið rakleitt áfram, aB þvi er séð verði. Sam- kvæmt þvf og öðru, sem upplýst væri f málinu, væri ijóst, að stefnandi hafi ekið of hratt miSað við aðstæður. Háttsemi stefn- anda varðaSI við 1. mgr. 48. gr. og 1. mgr. og 3. mgr. 49. gr. laga nr. 40/1968. Teljist stefnandi eiga meglnsök á árekstri þeim, sem hafi orðið. Könnun á vettvangi lelði I Ijós, að útsýn frá mótum húsgötu og umferðar- götu til suðurs sé takmörkuð. Stefndl, Sveln- björn, hafi orðiS aB stöðva bifreið slna úti á umferSargötunnl vegna umferðar úr norð- urátt A5 vfsu væri ekki sannaS, að stefndi hafi ekiS á vinstri vegarhelmingi út á umferð- argötuna, en með framangreindri háttsemi hafi hann eigi gætt fyllstu varúSar. Teljist hann eiga nokkra sök á árekstrinum, en brot hans varði við 26. gr., 37. gr., sbr. 1. mgr. I. f. 48. gr. I. nr. 40/1968. Eftir öllum atvikum þótti rétt, að stefndu bæru óskipt V* hluta sakar, sbr. 68. gr., 70. og 74. gr. I. nr. 40/1968. Málskostnaður var látinn falla nið- ur. Málflutningslaun skipaSs talsmanns stefn- anda, Gunnlaugs Þórðarsonar, hrl., voru ákveðin á þessu stigi málsins kr. 5000,00, er skyldu greiðast úr rfkissjóði. Dómur bæjarþlngs Reykjavfkur 30. marz 1971 Dómarl: Stefán M. Stefánsson Lðgm.: Gunnlaugur Þórðarson f. h. stefnanda og f. h. stefndu: Bonedlkt Blöndal. AFNOTAMISSIR BIFREIÐAR 1 málinu Jón Haukur Hermannsson gegn

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.