Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 46
getlð. Þelr töldu sannaS, aS vlnnuframlag stefnda hefSI verlS elnskls virSi. Hann væri þvl skyldur til endurgreiSslu. Stefnendur bentu sérstaklega á, aS stefndl hefSi aug- lýst I dagblöSum, aS hann tæki aS sér alls konar hreingerningar og viSgerSlr. I skjóli réttlndaleysis gætl hann ekkl skotiS sér und- an ábyrgS. Stefndi bentl á, aS hann værl ófaglærSur verkamaSur og hefSi stefnendum veriS um þaS kunnugt. Umrætt verk hefSI veriB vanda- samt og margs konar. Þvl hefSi veriS sann- gjarnt, aS stefndl ætti aS fá allmlklu hærra tlmakaup en venjulegt verkamannakaup. [ niSurstöSum dómsins er þess getiS, aS stefndi hefSI lagt fram sundurliSaSa vinnu- skýrslu um verk þaS, sem hann innti af höndum, og rakiS er þar þaS tlmakaup, sem hann áskildi sér, en þaS var nokkru lægra en tlmakaup iSnaSarmanna. Alls nam kaup þaS og útlagSur kostnaSur, sem stefndi taldi sig eiga rétt á, kr. 15.887,00 auk kr. 845,00. Stefndl gagnstefndi aS vlsu ekki fyrir mis- muninum (þ. e. á kr. 15.887,00 + 845,00 — 11.500,00), en gerSi fyrirvara um hugsan- legan rétt slnn. ( mállnu var ekki dellt um réttmæti þess, aS stefnda var vikiS frá verkinu né bótakröf- ur af þvl tilefni. Næst er vikiS aS þvl I forsendum dómsins, aS umrætt verk hafi aS visu ekki veriS unniS af sérfræSikunnáttu, en þaS komi þó aS gagnl. VIS úrlausn þess, hvort endurgjalds- krafa stefnenda kæmi til álita, yrSi aS llta á þaS, hvort umrætt verk væri gallaS. Gögn málsins þóttu velta næga vlsbendingu um þaS, aS verkbeiSnin hefSI takmarkazt viS ýmsar minni háttar og kostnaðarlitlar lag- færlngar. Stefnendum hefði auk þess verið um það kunnugt, aS stefndi hefði ekki iðn- réttindi og að þeir hefðu gengið út frá þvl, að stefndl myndl áskilja sér nokkru minni greiSslu en búast mátti við af kunnáttumanni, eins og hefði komiS á daglnn. Þá var á það bent, að umrædd handriS hefðu veriS tekin niður aS ófyrirsynju, en tjón af þeim sökum hefði þó verið smávægilegL Þegar allt var vlrt, þá var ekkl á það fallizt, aS umrætt verk hafl veriS svo gallaS eSa á annan hátt svo slælega af hendi leyst, aS endurgjaldskrafa yrði á þvl atriSi reist. Og þegar til þess var litiS, aS stefndl hefði aS- eins fengið greiddar kr. 11.500,00, þar af kr. 845 fyrlr útlagðan efnlskostnað, þóttl ekki verSa fullyrt, aS sú fjárhæð væri ósanngjörn miSaS við framlag það, sem I verklnu fólst. Stefndl var sýknaSur af stefnukröfunum, og voru stefnendur dæmdlr til þess aS greiSa honum málskostnað. Dómur bæjarþlngs Reykjavikur 8. Júnf 1971 44 Dómarar: Stefán M. Stefánsson, Ásmundur Ólason og Vllhjálmur Þorláksson Lðgmenn: Þorvaldur LúSvlksson f.h. stefnenda og f. h. stefnda: Jóhann Stelnason. LÍKAMSÁRÁS — SKAÐABÆTUR Stefnandl málslns Hilmar Karlsson og stefndl, Ólafur Stephensen voru nemendur I 6. bekk Menntaskólans I Reykjavlk, og voru þeir staddir I kennslustofu sinni I skólanum 18. desember 1968 ásamt Helga Jónssyni, sem einnig var nemandl. Hafðl stefndi lánaS Helga tóbak og vildi fá það aftur. Var Helgi þá staddur uppi við töflu, en stefndi I sæti slnu aftast I bekknum. Helgi fór þá að striða stefnda og vildi ekki láta stefnda hafa tóbakið aftur, en stefnandi blandaði sér 1 mállð og kvaðst halda með Helga. Er nú skemmst af þvi aS segja, að þarna urðu nokkur átök. Tók stefnandi stefnda haustaki, en Helgi hélt vinstri hendi stefnda fastri. Jukust átökin nokkuð, unz stefndi reiddist, sleit slg lausan og sló til stefnanda. Lenti höggiS i andlit stefnanda og brotnuðu tvær framtennur. Höfð- aSi stefnandi nú mál á hendur stefnda vegna kostnaðar við viðgerð á tönnunum. Krafa stefnanda var á þvi reist, að átökin hafi verið gáskafull glettni og eigi harkalegri en við hafi mátt búast I hópi skólafélaga, þar til stefndi hafi brugðizt við með öðrum hætti og harkalegar en ástæða hafi verið til. Stefndi reisti varnir sinar á þvi, að stefnandi hefði ráðizt á sig að ósekju og að hann hafi tekið stefnda svo slæmu taki, að honum hafi legið við köfnun. Viðbrögð stefnda hefðu þvi verið hrein neyðarvörn. Dómarinn skar úr þessu þrætuefni meS þvi að segja, að átökin hafi átt rætur sinar að rekja til þess, að stefnandi hafi blandað sér I glettingar þelrra stefnda og Helga Jónssonar. Þeir hafi slðan tekið stefnda tökum, m.a. haustaki, sem geti verið all óþægilegt. Ekkl var á það fallizt, að um neyðarvörn þafi verið að ræða, þar eð stefndi hafi verið laus úr taki stefnanda, er stefndi sló til hans. Viðurkennt var, að stefndl hafi eigi gætt sln sem skyldi, er hann hafi slegið til stefnanda og hafi stefndi þvl gerzt of harðhentur, en á hinn bóginn var einnig litið til þess, að stefn- andi hafi með afskiptum sfnum af fyrr- greindum glettingum og harðleiknl sinnl við stefnda, skapað umrætt ástand. Þótti rétt með hliðsjón af þessu, að stefn- andi bæri tjón sitt sjálfur að tvelmur fimmtu hlutum, en stefndi bætti honum þrjá fimmtu hluta þess. Dómur bajarþlngt Reykjavíkur 2. aprfl 1971 Dómarl: Guðmundur Jónsson Málfl.maður ttefnanda: Gunnar Samundtton Málfl.maður ttefnda: Gunnlaugur Þórðarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.