Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 53
a) Gefnar eru samtímis tvær rangar skýrslur, sem vega hvor aðra upp. Nefna má sænskan dóm í N.J.A. 1958—135: Búgarðseigandi hafði gleymt að telja fram tekjur af leigu sumarbústaða, en samtímis gaf hann upp of háar tekjur af verzlun og gleymdi í því sambandi nokkr- um kostnaðarliðum, þannig að nettótekjurnar urðu þar of háar í fram- tali. Eigandinn var sakfelldur fyrir stórkostlegt hirðuleysi, og Hæsti- réttur tók skýrt fram, að ákærði gæti ekki leyst sig undan refsi- ábyrgð með eigin mistökum, þótt í óhag væru. b) Gefin er röng skýrsla, er leiðir til lægri skatta eitt árið, jafnframt því sem frádráttarheimild fleiri ára er notuð í einu lagi. Dæmi: Mað- ur afskrifar allan kostnað við öflun véla á einu ári í stað afskrifta á fleiri árum. c) Gefin er röng skýrsla, en á móti kemur, að skattþegn missir frá- dráttarheimild, sem hann hefði ella getað notið. Dæmi: Kaupmaður sleppir vísvitandi að geta ákveðinna tekjuliða í framtali, en krefst sýknu, þar sem honum hafi verið ókunnugt um tiltekna fyrningar- heimild, sem hefði vegið upp tjónið af skattsvikunum. Hæpið er, að ein og sama reglan eigi við um öll þessi tilvik. Rétt er að setja skil við hvert skattár og líta á þeð sem sjálfstæða heild í þessu sambandi.HS) Tilvik það, sem greint er í a), felur í sér undan- drátt á einum lið framtals, en umframfjárhæð á öðrum lið í sama framtali. Áhrif undandráttar og umframfjárhæðar ná aðeins til þessa eina framtals. Sama er að segja um c) að því leyti, sem frádráttar- heimild hefði verið takmörkuð við sama ár og dregið var undan skatti. I þessum dæmum er sanngjarnt að fara vægt í sakirnar. Gert er hér ráð fyrir, að lítið eða ekkert tjón hafi af hlotizt, og auk þess kann framtal af þessu tagi að benda fremur til almenns hirðuleysis en ásetnings eða stórkostlegs hirðuleysis í þá átt að draga undan skatti. Sé huglæg afstaða þó sönnuð, er erfitt um sýknu. Þó mætti sennilega sýkna á þeim grundvelli, að hin ranga skýrslugjöf hefði ekki skipt máli um tekjuskatt skattþegns eða eignarskatt. Komi áhrif undan- dráttar fram á síðari skattárum, sbr. b) og að nokkru c), kemur refsileysi varla til álita. 2) Huglæg skilyrði. 1 1. mgr. 48. gr. er skýlaust ákvæði um sakarkröfur, ásetning og stórkostlegt hirðuleysi, svo að gagnályktun frá 18. gr. alm. hgl. á ekki við. Þegar hefur nokkuð verið að sakarkröfunum vikið á öðrum stöðum. I stuttu máli má segja, að um skýringu þeirra fari eftir almennum 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.