Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 63
Frá Lögfræöingafélagi Islands Þrír almennir félagsfundir hafa veriS haldnir í Lögfræðingafélagi fsland, síðan 1. hefti þessa árgangs tímaritsins kom út: Á fundi á Hótel Sögu 26. febrúar voru Páll Skúlason bókavörður og Hjörtur Torfason hrl. framsögumenn um efnið: Þróun félagaréttar. í umræðum tóku þátt Rag*nar Aðalsteinsson hrl. og frummælendur báðir. Fundur var á Hótel Sögu 4. apríl, þar sem Þórður Björnsson yfirsakadómari flutti framsöguerindi um efnið: Dómstólar og fjölmiðlar. Að erindinu loknu tóku til máls: Páll S. Pálsson hrl., Árni Gunnarsson fréttamaður, Hrafn Braga- son borgardómari, Elías Snæland Jónsson formaður Blaðamannafélags ís- lands, Jónatan Þórmundsson prófessor og Már Pétursson héraðsdómari. Að lokum ræddi framsögumaður ýmsar hugmyndir, sem fram komu í umræðun- um. Stjórn Blaðamannafélags islands var boðið á fund þennan. Fundarstjóri var varaformaður lögfræðingafélagsins, Jónatan Þórmundsson. Fundur var haldinn 3. maí í Þingholti, hinum nýju salarkynnum Hótel Holts við Bergstaðastræti. Gunnar Eydal cand. jur., starfsmaður Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, var þar framsögumaður um efnið: Lögfræðiaðstoð án endurgjalds. í umræðum að loknu framsöguerindinu tóku þátt: Gunnar Jóns- son hrl., Hákon Guðmundsson yfirborgardómari, Guðrún Erlendsdóttir hrl., Ingólfur Hjartarson skrifstofustjóri, Arnljótur Björnsson prófessor, Örn Clau- sen hrl., Páll S. Pálsson hrl., Baldur Möller ráðuneytisstjóri, Ragnar Aðal- steinsson hrl. og Hrafn Bragason. Framsögumaður tók til máls öðru sinni áður fundi lauk. Það kemur fram á öðrum stað í þessu hefti, að hin nýju lög nr. 46/1973 um kjarasamninga opinberra starfsmanna hljóta að hafa í för með sér breyt- ingar á verkefnum Lögfræðingafélags íslands. Var af því tilefni boðað til fund- ar lögfræðinga í þjónustu ríkisins í Lögbergi 12. júní s. I. Á fundi þessum lýsti formaður félagsins nokkuð hinum nýju viðhorfum, en síðan flutti Hrafn Braga- son framsöguræðu um efni laga nr. 46/1973. Ýmsir fundarmanna gerðu fyrir- spurnir og athugasemdir og auk ofangreindra manna urðu fyrir svörum Kristján Torfason fulltrúi í launamálaráði BHM og frú Guðríður Þorsteinsdótt- ir framkvæmdastjóri bandalagsins. Samþykkt var samhljóða að stofna samn- inganefnd til að fjalla um þau efni, sem lögfræðingafélagið fær til meðferðar f. h. ríkisstarfsmanna með lögfræðimenntun á grundvelli laga nr. 46/1973. í nefndina voru kjörnir: Kristján Torfason skrifstofustjóri bæjarfógetans í Hafn- 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.