Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 68
hafa starfsmenn borgar-, bæjar- og sveitastjórna svo og sýslufélaga samn- ingsrétt eftir ákvæðum laganna að því breyttu, að einstök félög starfsmanna, sem hlutaðeigandi sveitarstjórnir og sýslunefndir viðurkenna, fara með allan samningsrétt. Skal félagsmálaráðherra setja um þetta reglugerð að höfðu samráði við stjórnir heildarsamtaka þeirra, er viðurkenningu hafa hlotið. Ekk- ert er því til fyrirstöðu, að sveitarstjórnir viðurkenni fleiri en eitt starfsmanna- félag til að fara með samningsréttinn. Má hugsa sér, að þeir starfsmenn sveitarstjórna, sem eru innan vébanda BHM stofni sérfélög til að fara með þennan samningsrétt. Hrafn Bragason NÝ LÖG BANDALAGS HÁSKÓLAMANNÁ Vegna breytinga á lögunum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, var nauðsynlegt að endurskoða lög BHM. Því er nú lokið, og ný lög fyrir banda- lagið hafa verið samþykkt. 1 lögum BHM er ný grein um launamálaráð. Ekkert sagði um launamálaráð í fyrri lögum, þótt slíkt ráð hefði lengi starfað. Nú er gert ráð fyrir, að launa- málaráð ríkisstarfsmanna verði samninganefnd og í fyrirsvari við gerð aðal- kjarasamnings. í ráðinu á sæti 1 fulltrúi frá hverju aðildarfélagi, sem hefur ríkisstarfsmenn innan sinna vébanda. Auk þess tilnefnir stjórn BHM 2 menn í ráðið. Við atkvæðagreiðslu í því fer hver fulltrúi með eitt atkvæði fyrir hvert byrjað hálft hundrað ríkisstarfsmanna, en fulltrúar stjórnar BHM hafa ekki atkvæðisrétt. Stjórn BHM skal skv. lögunum taka ákvörðun um uppsögn kjara- samninga samkvæmt tillögu launamálaráðs, þannig að launamálaráð tekur raunverulega ákvörðun um uppsögnina. Einnig skal stjórn BHM, samkvæmt tillögu launamálaráðs, tilnefna mann í Kjaradóm, Kjaranefnd og Félagsdóm. Gert er ráð fyrir, að mynduð verði ný launamálaráð, ef BHM tekur upp samn- inga við aðra en ríkið. Þá er í lögunum gert ráð fyrir, að lagt skuli sérstakt samningsgjald á þá, sem bandalagið semur fyrir. Augljóst er, að bandalagið mun þurfa að leggja í mikinn kostnað vegna kjarasamninga, og verður að telja sanngjarnt, að þeir, sem njóta eiga samninganna, standi undir þeim kostnaði. Ýmsar aðrar breytingar hafa verið gerðar á lögum BHM. Mikilvægust þeirra er sú, að nú er gert ráð fyrir, að haldið verið þing bandalagsins annað hvort ár. Á þinginu skal vera einn fulltrúi fyrir hverja 25 félagsmenn. Vonast er til, að fjölsótt þing auki tengslin við félögin. Auk þess er þinghald góð kynning fyrir bandalagið út á við. Þá er í lögunum ný grein, sem fjallar um ráð sjálfstætt starfandi háskólamanna, sem vinna skal að sameiginlegum hagsmunum þess hóps. i ráðinu á sæti einn fulltrúi fyrir hvert aðildarfélag, sem hefur sjálfstætt starfandi menn innan sinna vébanda. Guðríður Þorsteinsdóttir 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.