Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 69
Frá Lagadeild lláskólans 1. Lagastofnun Háskóla islands Háskólayfirvöld hafa samþykkt reglugerð fyrir Lagastofnun Háskóla ís- lands, oc^ biður reglugerðin nú staðfestingar menntamálaráðuneytisins. Um tilgang og starf stofnunar þessarar segir m. a. í 2. og 3. gr. reglugerðarinnar: 2. grein Hlutverk Lagastofnunarinnar er: 1) Að vera vísindaleg rannsóknastofnun í lögfræði. 2) Að vera vísindaleg kennslustofnun í lögfræði fyrir kandídata og stúdenta, er vinna að fræðilegum verkefnum, sem sinnt er í stofnunnni, eftir nánari ákvörðun stjórnar stofnunarinnar. 3) Að vera með sama hætti, eftir því sem aðstæður leyfa, vísindaleg rann- sókna- og kennslustofnun í greinum, sem skyldar eru lögfræði eða stunda ber í lagadeild. 3. grein Hlutverki sínu gegnir Lagastofnunin með því að: 1) Veita starfsmönnum stofnunarinnar og gestum fyrirgreiðslu í rannsóknum þeirra, svo sem varðandi húsnæði, ritaraþjónustu, bókavarðaþjónustu 05 aðra aðstoð við vísindastörf. 2) Gera rannsóknaáætlanir og standa að framkvæmd þeirra. 3) Hafa samvinnu við Háskólabókasafn, Landsbókasafn, bókasafn Hæsta- réttar íslands og önnur bókasöfn um útvegun, varðveizlu og nýtingu laga- bóka og tímarita. 4) Hafa samvinnu við aðrar vísindastofnanir, innanlands og utan, svo og aðra aðila, um málefni á starfssviði stofnunarinnar. 5) Taka að sér í eigin nafni rannsóknarverkefni fyrir aðra aðila eftir ákvörð- un stjórnar stofnunarinnar í hvert sinn. 6) Gangast fyrir ráðstefnum, umræðufundum, námskeiðum, fyrirlestrum og annarri starfsemi, sem starfssvið stofnunarinnar varðar. 7) Vinna að útgáfu rita um efni á starfssviði stofnunarinnar. 8) Safna gögnum um lögfræðileg efni, varðveita þau og veita aðgang að þeim til vísindalegrar úrvinnslu. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.