Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 46
Hinn 1. janúar næstkomandi taka gildi gjaldþrotalög nr. 6/1978. 1 4. tölul. 88. gr. þeirra er mælt svo fyrir, að skiptaráðandi skuli til- kynna ríkissaksóknara, ef hann telur, að þrotamaður eða aðrir hafi gerst sekir um refsivert athæfi. Ríkissaksóknari kveður á um rann- sókn málsins, sem fara skal fram að hætti opinberra mála. STARFSMENN RANNSÓKNARLÖGREGLU RlKISINS Samkvæmt 1. gr. laga 108/1976 lýtur rannsóknarlögregla ríkisins yfirstjórn dómsmálai’áðherra. Yfirmaður rannsóknarlögreglu ríkisins nefnist rannsóknai’lögreglu- stjóri ríkisins, og skal hann fullnægja skilyrðum til skipunar í héraðs- dómaraembætti og hafa aflað sér þekkingar í þeim efnum, er varða eftirgrennslan brota. Hallvarður Einvarðsson fyrrum vararíkissaksókn- ari gegnir þessu embætti. Breyting hefur verið gerð á lögum nr. 108/1976, sbr. iög nr. 5/1978, og er hún meðal annars fólgin í því, að við embættið skal vera vara- rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Hann verður að fullnægja sömu skil- yrðum og rannsóknarlögreglustjóri ríkisins og er skipaður af forseta Íslands eins og hinn síðamefndi. Þórir Oddsson gegnir þessu embætti. Með lögum nr. 5/1978 var ennfremur gerð sú breyting, að dóms- málaráðherra getur skipað deildarstjóra með lögfræðiprófi. 1 lögum 108/1976 var hins vegar aðeins gert ráð fyrir fulltrúum með lögfræði- prófi. Starfsmenn rannsóknarlögréglu ríkisins eru alls 49 talsins, þar af eru 37 rannsóknarlögreglumenn. Auk rannsóknarlögi’eglustjóra og vararannsóknarlögreglustjóra starfa tveir lögfræðingar og endurskoð- andi við embættið. Aðrir eru við störf á skrifstofu, við skráningu, vélritun og símavörslu. Það er nýlunda hérlendis, að rannsóknarlögregla hafi sér til full- tingis endurskoðanda. Guðmundur Skaftason, hrl. og lögg. endurskoð- andi, var ráðinn til rannsóknarlögreglu ríkisins sem ráðunautur í sam- bandi við fjármunabrot, sem snerta bókhald og reikningsskil. Honum er einnig ætlað að aðstoða við að koma á fót endurskoðunardeild. Embættið þarf á þjónustu ýmissa sérfræðinga að halda, þótt þörfin sé ekki það mikil, að slíkir sérfræðingar starfi eingöngu á vegum rann- sóknarlögreglu ríkisins. Embættið þarf til dæmis iðulega að kveðja til við rannsókn mála bæði geðlækna og sálfræðinga. Það þarf sjálft að greiða fyrir slíka þjónustu, en það ræðst síðan, hvort þetta fer á máls- kostnað. Rannsóknarlögregla ríkisins þarf einnig talsvert að leita aðstoðar 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.