Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Blaðsíða 7
„Har nogen udnyttet en andens betydelige okonomiske eller per- sonlige vanskeligheder, manglende indsigt, letsind eller et bestáende afhængighedsforhold til at opná eller betinge en ydelse, der stár i væsentligt misforhold til modydelsen, eller som der ikke skal ydes vederlag for, er den, der sáledes er udnyttet, ikke bundet ved den af ham afgivne viljeserklæring. Det samme gælder, hvis tredjemand har gjort sig skyldig i et sádant forhold som omtalt i stk. 1 og den, til hvem viljeserklæring- en er afgivet, indsá eller burde inse dette“. Þá var 86. gr. dönsku samningalaganna gjörbreytt, en sú grein svaraði til 35. gr. íslensku samningalaganna nr. 7/1986. Hin nýja grein h'jóðar svo: „En aftale kan tilsidesættes helt eller delvis, hvis det vil være urimeligt eller i strid med redelig handlemáde at gore den gældende. Det samme gælder andre retshandler. Ved afgorelsen efter stk. 1 tages hensyn til forholdene ved af- talens ingáelse, aftalens indhold og senere indtruffne omstændig- heder.“ Felld var úr gildi 37. gr. laganna, en sú grein svaraði til 36. gr. laga nr. 7/1936, og gerðar nokkrar breytingar á 38. gr. Enn voru felld úr gildi ákvæði 34. gr. dönsku vátryggingarsamninga- láganna, 8. gr. skuldabréfalaganna, 8. gr. laga um afborganakaup, 37. gr. leigulaga og nokkur fleiri hliðstæð ákvæði, sem heimiluðu að fella sanminga að nokkru eða öllu leyti úr gildi, ef ósanngjarnir væru. 1 Danmörku munu ekki vera ákvæði um bann gegn verðtryggingu fjár- skuldbindinga. 2. Finnland. Nýlega vopu sett lög um neytendavernd nr. 38/1978. I lögum þessum segir svo i 1. kafla 3., 4. og 5. gr.: 3. gr. „Med konsumtionsnyttighet avses i denna lag sádana varor och tjánster, som utbjudes eller i vásentlig omfattning anvándes för enskild konsumtion". 4. gr. „Sásom konsument betraktas i denna lág person, som an- skaffar konsumtionsnyttigheter huvudsakligen för sitt personliga bruk eller för att anvándas i hans privata husháll." 5. gr. „Med náringsidkare avses i denna lag fysisk person eller privat eller offentlig juridisk person, sem yrkemássigt háller til salu, sáljer eller eljest mot vederlag överláter konsumtionsnyttig- heter.“ 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.