Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 12
Dómstólum er heimilað að fella úr gildi gerða samninga, annað hvort að hluta eða jafnvel að öllu leyti, ef þeir eru orðnir ósanngjarnir eða óþolandi af völdum verðbólgu. 4. Verði settar lagareglur hér á landi, sem gefa dómstólum almenna heimild til að fella úr gildi að nokkru leyti eða öllu gerða samninga, sem orðnir eru ósanngjarnir og óþolandi vegna verðbólgu, rísa ýmsar spurningar, hvernig með þessi mál skuli fara. Ef mál er lagt fyrir dómstóla á þeim grundvelli að víkja beri samn- ingi til hliðar vegna verðbólgu, hlýtur fyrsta spurningin að vera sú, hvort breyta eigi samningnum þannig, að hann verði sanngjarn og eðlilegur, eða hvort hann skuli fella úr gildi. í þessu sambandi má benda á danska lagaákvæðið, sem segir, að við mat skuli taka tillit tii aðstæðna við gerð samningsins, efni samningsins og atvik, er síðar hafi gerst. Ekki virðist rétt að fella samning algjörlega úr gildi nema að breytingar hafi orðið slíkar, að samningurinn sé orðinn mjög ósann- gjarn og óhæfur fyrir annan samningsaðilann. 1 því sambandi verður að taka tillit til þess, hver var aðstaða samningsaðilanna, þegar samn- ingurinn var gerður, og hvort annar þeirra hafði mun veikari samnings- aðstöðu en hinn. Þá er rétt að gæta þess, þegar um er að ræða samn- inga, sem gerðir eru af voldugum viðskiptaaðilum, sem nota prentuð samningaeyðublöð, að þeir, sem þau láta gera, hafa yfirleitt sterkari aðstöðu en hinn samningsaðilinn. Sé ákveðið að fella samninginn úr gildi, rísa enn margar spurningar. Á að fella samninginn úr gildi miðað við stefnudag og láta allt, sem gerst hefur fyrir það tímamark, en inn- an samningstímans, óbreytt standa? Eða er rétt að færa öll viðskiptin til baka, þannig að aðilar verði jafnt settir eða svipað og samningurinn hefði aldrei verið gerður? Þetta er mjög erfitt, eins og ljóst má vera, þar sem oft myndi vera útilokað að gera aðilana jafn setta og þeir voru fyrir samningsgerðina eða eins og samningurinn hefði aldrei verið gerður. Það er nokkuð Ijóst, að það myndi vera sjaldgæft, að samn- ingar yrðu felldir úr gildi, þótt breytingar hefðu orðið miklar af völd- um verðbólgu. Frekar myndi verða gripið til þess ráðs að breyta samn- ingunum, en það hefur einnig mikla galla og skerðir samningsfrelsið, en leggja verður áherslq á, að það sé haldið í heiðri. Þó að farið verði inn á þá braut að breyta samningunum, er ekki þar með sagt, að lausn sé fengin á öllum málum. Tökum dæmi: Bank- inn A lánaði húsbyggj andanum B peninga til 20 ára með 7% árs- vöxtum. Þegar liðin eru 15 ár af lánstímanum, eru almennir ársvextir orðnir 21%. Er þessi samningur ekki orðinn ósanngjarn og ófær, á 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.